Leita í fréttum mbl.is

Evrópusambandið leggur á Íslandsskatt

 

Evrópusambandið hefur í hyggju að krefjast forskoðunar vegabréfa fyrir þegna rúmlega 60 ríkja sem standa utan Schengensvæðisins.  Ekki er það ókeypis, því ferðaheimildin mun kosta 7 evrur og leggur vitaskuld vinnu og umstang á ferðamenn.  Yfir milljón Bretar, Bandaríkjamenn og Kanadabúar koma til Íslands árlega. Þeir verða rukkaðir sem og margir fleiri. 

Einhver mundi segja að ef svigrúm væri til að leggja sérstakan skatt á um helming ferðamanna á Íslandi mætti gera það og nýta til þarfra verkefna á Íslandi frekar en að borga fyrir verkefni sem Evrópusambandið hefur áhuga á og Íslendingum hafa þótt óþörf hingað til.       

Með því að deila með íbúafjölda í fjölda ferðamanna frá fjarlægum löndum má komast að því að ferðamannaskatturinn leggst um 50 sinnum þyngra á Ísland en Þýskaland, svo dæmi sé tekið.  Íslandsskattur er því réttnefni á þetta nýja gjald.

 

https://www.schengenvisainfo.com/etias/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2019
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 88
  • Frá upphafi: 966521

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband