Leita í fréttum mbl.is

Evrópusambandið leggur á Íslandsskatt

 

Evrópusambandið hefur í hyggju að krefjast forskoðunar vegabréfa fyrir þegna rúmlega 60 ríkja sem standa utan Schengensvæðisins.  Ekki er það ókeypis, því ferðaheimildin mun kosta 7 evrur og leggur vitaskuld vinnu og umstang á ferðamenn.  Yfir milljón Bretar, Bandaríkjamenn og Kanadabúar koma til Íslands árlega. Þeir verða rukkaðir sem og margir fleiri. 

Einhver mundi segja að ef svigrúm væri til að leggja sérstakan skatt á um helming ferðamanna á Íslandi mætti gera það og nýta til þarfra verkefna á Íslandi frekar en að borga fyrir verkefni sem Evrópusambandið hefur áhuga á og Íslendingum hafa þótt óþörf hingað til.       

Með því að deila með íbúafjölda í fjölda ferðamanna frá fjarlægum löndum má komast að því að ferðamannaskatturinn leggst um 50 sinnum þyngra á Ísland en Þýskaland, svo dæmi sé tekið.  Íslandsskattur er því réttnefni á þetta nýja gjald.

 

https://www.schengenvisainfo.com/etias/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 254
  • Sl. sólarhring: 276
  • Sl. viku: 2623
  • Frá upphafi: 1165251

Annað

  • Innlit í dag: 226
  • Innlit sl. viku: 2249
  • Gestir í dag: 209
  • IP-tölur í dag: 206

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband