Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin skreytir pakkann!

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráđherra, segir í grein, sem Morgunblađiđ birti eftir hann um ţriđja orkupakka ESB fyrir nokkrum dögum, ađ ríkisstjórnin sé ađ fegra ţann pakka og segi ekki heiđarlega frá álitum lögfrćđinga um máliđ. Jafnframt varar Hjörleifur viđ ţví ađ ESB verđi fćrđ yfirráđ yfir auđlindum landsins í gegnum orkupakkann. Hjörleifur hefur veitt Heimssýn leyfi til ađ endurbirta greinina hér:

HjorleifurGuttormsson170615

Hjörleifur Guttormsson

29. mars 2019

Afhendum ekki ESB völdin yfir íslenskum auđlindum međ orkupakka 3

 

EES-samningurinn var samţykktur á Alţingi áriđ 1993 međ 33 atkvćđum gegn 23, en sex ţingmenn sátu hjá, ţar á međal var helmingur ţingflokks Framsóknar og ţrír Sjálfstćđismenn á móti. Samtök um óháđ Ísland söfnuđu  undirskriftum 34.378 kosningabćrra manna gegn samningnum og afhentu ţćr Salóme Ţorkelsdóttur ţá forseta Alţingis. Jafnframt beindust áskoranir ađ Vigdísi forseta um ađ hún skrifađi ekki undir lögin um EES, ţannig ađ máliđ fćri í ţjóđaratkvćđagreiđslu eins og ítrekađ hafđi veriđ krafist innan og utan ţings. Vigdís varđ ekki viđ ţeirri áskorun, en ljóst var ađ hún tók máliđ nćrri sér og íhugađi ađ segja af sér embćtti af ţessu tilefni (Mbl, 9. júlí 1996). Skömmu áđur eđa 1992 hafđi EES-samningurinn fariđ í ţjóđaratkvćđi í Sviss og veriđ felldur, og enn býr Sviss ađ ţeirri niđurstöđu.

Í febrúar 1992 flutti ég á Alţingi tillögu til ţingsályktunar „Um EES-samning og íslenska stjórnskipan.“ Međflutningsmenn ađ tillögunni voru Steingrímur Hermannsson, Anna Ólafsdóttir Björnsson og Ólafur Ragnar Grímsson. Ţar sagđi í upphafi:

 Alţingi ályktar ađ setja á fót nefnd sex sérfróđra manna sem athugi hvort ađild ađ Evrópsku efnahagssvćđi í ţví formi sem fyrir liggur í samningsdrögum nú eđa síđar brjóti međ einhverjum hćtti gegn íslenskri stjórnskipun eđa hvort gera ţurfi breytingu á stjórnarskrá lýđveldisins vegna fyrirhugađs EES-samnings.

Tillögunni var ađ umrćđu lokinni vísađ til utanríkismálanefndar, ţar sem ekki reyndist meirihluti fyrir afgreiđslu hennar. Nú er ţađ löngu viđurkennt af fjölda sérfróđra ađ EES-samningurinn eins og frá honum var gengiđ af Alţingi 1993 hafi ţá ţegar veriđ á gráu svćđi gagnvart stjórnskipun okkar og síđan ítrekađ brotiđ gegn henni eins og hann hefur ţróast. Nú brennur á ţingi og ţjóđ svonefndur orkupakki 3, og honum tengist spurningin, hvort nú sé ekki mćlirinn fullur.

Furđuleg fréttatilynning ráđherra

Ţann 22. mars sl. sendu utanríkisráđuneytiđ og atvinnuvega- og nýsköpunarrráđuneytiđ frá sér fréttatilkynningu međ fyrirsögninni: „Ríkisstjórnin samţykkir ađ leggja ţriđja orkupakkann fyrir Alţingi.“ Tilkynning ţessi er hiđ furđulegasta plagg, bćđi margt af ţví sem ţar kemur fram og ţó enn frekar valiđ úrtak međ tilvitnunum í lögfróđa umsagnarađila, ţar sem ekki er hálf saga sögđ af ađvörunum ţeirra og fyrirvörum, sérstaklega lögmannanna Friđriks Árna Friđrikssonar og Stefáns Más Stefánssonar. Svo langt er gengiđ í gyllingu á ágćti vćntanlegrar tillögu ríkisstjórnarinnar ađ stađhćfa eftirfarandi: „Um er ađ rćđa orkupakka á íslenskum forsendum. Hann er tekinn upp í íslenskan rétt á ţeirri forsendu ađ Ísland er ekki tengt viđ raforkumarkađ ESB.“  Ţegar ţessi fullyrđing er borin saman viđ álitsgerđ nefnda lögmanna sem skiluđu ţann 19. mars sl. álitsgerđ um „stjórnskipuleg álitamál tengd framsali ríkisvalds til stofnana ESB/EFTA vegna ţriđja orkupakka ESB“ kemur í ljós hve óheiđarlega er hér gengiđ til verks. Í stađ ţess ađ birta álitsgerđir lögmannanna sem lágu á borđi ráđherra dögum áđur en máliđ var boriđ upp til afgreiđslu í ríkisstjórn, eru umsagnir ţeirra međ fjölda ađvarana og álitaefna um orkupakka 3 faldar fyrir ţingmönnum og almenningi.

Enn á ađ skauta framhjá stjórnarskránni

Utanríkisráđherra ćtlar Alţingi samkvćmt ofangreindu ađ innleiđa orkupakka 3 međ ţeim fyrirvara ađ viđkomandi bindandi reglur hans komi ekki til framkvćmda nema ţingiđ heimili lagningu sćstrengs til raforkuflutnings frá Íslandi og „ţá ţarf jafnframt ađ taka á nýjan leik afstöđu til ţess hvort reglurnar standist stjórnarskrá.“  Međ ţessu á ađ lćđa í gegn stađfestingu Alţingis á orkupakka 3, sem augljóslega stríđir gegn stjórnarskrá lýđveldisins og óumdeilanlega yrđi virkur ekki síđar en međ lagningu sćstrengs.  Um ţá framkvćmd á síđan orustan ađ snúast, ef ekki yrđi ţá ţegar búiđ ađ breyta stjórnarskránni.

 Friđrik og Stefán Már minna á ţađ í álitsgerđinni ađ „ţađ er réttur EES/EFTA-ríkjanna  samkvćmt EES-samningnum ađ neita upptöku gerđa í EES-samninginn og eftirfarandi innleiđingu á viđkomandi gerđum ... Slíkt kallar hins vegar á sáttameđferđ  á vettvangi sameiginlegu EES-nefndarinnar.“ (s. 38) Ţeir benda jafnframt á annmarka á bođuđum fyrirvara vegna sćstengs: „Ţessi lausn er ţó ekki gallalaus“. Lögmennirnir taka fram (s. 24) ađ hyggist Alţingi aflétta fyrirvara viđ fyrirliggjandi ákvörđun sameiginlegu EES-nefndarinnnar frá 5. maí 2017 „ber ţinginu m.a. ađ gćta ađ ţví, hvort ţćr ESB-gerđir, sem ákvörđunin tekur til, samrćmist stjórnarskrá lýđveldisins Íslands nr. 33/1944.“  Ţótt sćstrengur sé enn ekki til stađar, „breytir ţađ ţví ţó ekki, ađ ţriđji orkupakkinn verđur ekki tekinn upp í íslenskan landsrétt nú nema hann standist stjórnarskrána.“  Ákvörđun Alţingis um ađ innleiđa ţriđja orkupakkann í landsrétt verđur „ađ miđast viđ ţá forsendu ađ grunnvirkjum  yfir landamćri verđi komiđ á fót hér á landi ...“ (s. 24). – Lögmennirnir vekja jafnframt athygli á, ađ viđ undirritun EES-samningsins hafđi ţáverandi Rómarsamningur engin sérstök ákvćđi haft ađ geyma um raforku. Ţví sé álitamál, hvort unnt sé ađ taka valdheimildir á ţví sviđi upp í EES-samninginn án samsvarandi breytinga á honum sjálfum. (s. 9). Í ţessu samhengi er mjög athyglisverđ umfjöllun ţeirra um dóm EFTA-dómstólsins gagnvart Noregi í svonefndu Heimfallsmáli. (s. 10) Ţar var tekist á um ţađ, hvort ákvćđi norskra laga um vatnsréttindi féllu utan viđ gildissviđ EES-samningsins, eins og Norđmenn héldu fram, en ţeirri rökssemd ţeirra var hafnađ.  

Orkupakkinn og yfirţjóđlegar valdheimildir

Međ tilskipun 96/92/EB um fyrsta orkupakkann, sem varđ hluti EES-samningsins 1999, var kveđiđ á um samkeppni í raforkuvinnslu. Ţá sótti Ísland um og fékk undanţágu á grundvelli ţess ađ hér vćri lítiđ og einangrađ kerfi. Ţessi undanţáguheimild var víđtćk og bauđ upp á ađ sótt yrđi um ýmsar fleiri efnislega mikilvćgar undanţágur frá ákvćđum pakkans. Á ţađ var hins vegar ekki látiđ reyna af Íslands hálfu heldur var orkupakki 2 innleiddur hér ađ fullu vegna hugmynda um ađ koma hér á samkeppnismarkađi fyrir raforku. Ţegar svo kom ađ orkupakka 3 og reynt var ađ fá tilteknar undanţágur, strandađi ţađ m.a. á vanrćkslu og fyrri ákvörđunum íslenskra stjórnvalda. „Sambandsstofnunin“ ACER (sbr. reglugerđ 713/2009) er ótvírćtt yfirţjóđleg stofnun međ afar víđtćkar heimildir, hefur m.a. vald til ađ taka lagalega bindandi ákvarđanir á ýmsum tilteknum sviđum, „sem vekja spurningar um hvort viđkomandi ákvćđi reglugerđarinnar standist stjórnarskrá ...“ (s. 20 í álitsgerđ lögmanna). Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur hér vissu hlutverki ađ gegna í samvinnu viđ ACER, en lögmennirnir vekja sérstaka athygli á ráđandi hlutverki ACER í ţeim samskiptum. (s. 22-23).

Átakamál um framtíđ og ţjóđarhagsmuni

Máliđ sem ríkisstjórnin nú hyggst knýja Alţingi til ađ samţykkja á galopnum forsendum og gegn ákvćđum stjórnarskrár okkar varđar yfirráđ yfir náttúruauđlindum, íslenskum fallvötnum, nýtingu ţeirra og verndun. Ţađ er hliđstćtt spurningunni um hvort afhenda ćtti útlendingum sjávarauđlindir okkar. Sótt er ađ Landsvirkjun međ einkavćđingu í huga og fyrirtćki eins og HS Orka og Arctic Hydro kemba nú landiđ undir merkjum smávirkjana, međ góđfúslegu leyfi Orkustofnunar. Ţessir ađilar leggjast nú bak viđ tjöldin fast á sveif međ hagsmunaöflum, innlendum og erlendum, um ađ tengja Ísland viđ orkumarkađ Bretlands og meginlandsins. Íslensk náttúra og almenningur greiđa reikninginn međ stórhćkkuđu raforkuverđi og umturnun á friđsćlum dölum og heiđum, sem sloppiđ hafa viđ umrót virkjana fram ađ ţessu. Hvađ segir íslensk ćska og kjörnir alţingismenn um slíka framtíđarsýn?

Hjörleifur Guttormsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 42
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 1149
  • Frá upphafi: 993133

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 988
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband