Leita í fréttum mbl.is

Heimssýn biđur um skýringar

Heimssýn hefur sent dómsmálaráđherra bréf. Ţar segir svo:

 

Ágćti ráđherra

Athygli hefur vakiđ ađ lögreglubílar á Íslandi eru merktir fána erlends ríkjasambands sem Ísland á enga ađild ađ.  Af ţví tilefni óskar Heimssýn góđfúslega ađ fá svör dómsmálaráđherra viđ eftirfarandi spurningum:

  1. Er íslenska lögreglan, eđa búnađur hennar, ađ einhverju leyti fjármögnuđ af öđrum en íslenska ríkinu og ţá jafnvel erlendum ađila? Tengjast slíkar greiđslur fána Evrópusambandsins á lögreglubílum?  Telur ráđherra viđeigandi ađ lögreglan sé fjármögnuđ međ öđrum hćtti en međ fé frá opinberum ađilum á Íslandi?

 

  1. Hefur öđrum erlendum ríkjum eđa ríkjasamböndum, íslenskum eđa erlendum einstaklingum eđa lögađilum veriđ bođiđ ađ auglýsa á íslenskum lögreglubílum? Ef svo er, hverjir hafa fengiđ slík bođ og á hvađa kjörum?

 

  1. Lítur dómsmálaráđherra svo á, ađ vald ţađ sem lögreglunni er fengiđ sé ađ einhverju leyti upprunniđ annars stađar en hjá íslenskum löggjafa sem kjörinn er af íslensku ţjóđinni?

 

  1. Má líta svo á ađ fánar Evrópusambandsins á lögreglubílum séu birtingarmynd ţess ađ yfirvöld lögreglumála telji sig ađ einhverju leyti ţjóna Evrópusambandsins, en ekki ţjóna Íslendinga og íslenska ríkisins?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ég vona sannarlega ađ ţiđ birtiđ svar dómsmálaráđherra.

Ţađ er annars ógeđslegt ađ fylgjast međ ţessari vaxandi innlimun eđa landsölu og reyndar allri bölvađri spillingunni, sem fer hér fram nánast fyrir opnum tjöldum - sorglegt.

P.S.

Ég get mér til ađ ţessi beiđni ykkar ţyki ekki svara verđ, en bíđ ţó spenntur.

Jónatan Karlsson, 1.6.2020 kl. 10:33

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég er sárreiđ yfir ţessari ósvífni og bíđ líka eftir svari sem fyrst.

Helga Kristjánsdóttir, 1.6.2020 kl. 15:16

3 Smámynd: Halldór Jónsson

    • Má líta svo á ađ fánar Evrópusambandsins á lögreglubílum séu birtingarmynd ţess ađ yfirvöld lögreglumála telji sig ađ einhverju leyti ţjóna Evrópusambandsins, en ekki ţjóna Íslendinga og íslenska ríkisins?

     

    Halldór Jónsson, 2.6.2020 kl. 01:53

    Bćta viđ athugasemd

    Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

    Heimssýn

    Heimssýn

    hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

     

    Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


    Nánar um Heimssýn

    Vertu með!

    Frjáls framlög

    Eldri fćrslur

    Mars 2025
    S M Ţ M F F L
                1
    2 3 4 5 6 7 8
    9 10 11 12 13 14 15
    16 17 18 19 20 21 22
    23 24 25 26 27 28 29
    30 31          

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (31.3.): 88
    • Sl. sólarhring: 319
    • Sl. viku: 1662
    • Frá upphafi: 1208874

    Annađ

    • Innlit í dag: 71
    • Innlit sl. viku: 1534
    • Gestir í dag: 71
    • IP-tölur í dag: 70

    Uppfćrt á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband