Leita í fréttum mbl.is

Ný og breytt stjórnarskrá

Öđru hverju kemur upp umrćđa um stjórnarskrá Íslands og oftar en ekki er umrćđan tengd gjaldtöku í sjávarútvegi.

Ţađ gleymist stundum ađ núverandi stjórnkerfi og skattlagning fiskveiđa er verk Alţingis og Alţingi getur breytt hvoru tveggja ađ vild.  Ekki ţarf stjórnarskrárbeytingu til ţess. 

Viđ stjórnarskrárbreytingar ţarf ađ gćta ţess vandlega ađ hvergi verđi unnt ađ sćkja ađ fullveldi landins.  Verđi opnađ fyrir slíka ađför er hćtt viđ valdheimildir í tengslum viđ auđlindir landsins fćrist í enn ríkara mćli til útlanda, en nú er.  Ţá fyrst gćti orđiđ snúiđ ađ breyta nokkrum sköpuđum hlut í stjórnun og skattlagningu fiskveiđa, ţjóđinni til gagns.  

800px-Coat_of_arms_of_Iceland.svg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Útlendingar, til ađ mynda Kínverjar, geta nú ţegar átt helminginn af öllum aflakvóta íslenskra fiskiskipa en útlendingar hafa mjög lítiđ fjárfest í íslenskum sjávarútvegsfyrirtćkjum. cool

23.11.2010:


"Friđrik J. Arngrímsson, [nú fyrrverandi] framkvćmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) segir ađ lögin hafi alltaf veriđ skýr varđandi erlent eignarhald í sjávarútvegi.

"Erlendir ađilar mega eiga allt ađ 49,99% óbeint, ţó ekki ráđandi hlut, og svona hafa lögin veriđ lengi," segir Friđrik." cool

"Nefnd um erlenda fjárfestingu hefur ađ undanförnu fjallađ um málefni sjávarútvegsfyrirtćkisins Storms Seafood sem er ađ hluta til í eigu kínversks fyrirtćkis, Nautilius Fisheries.

Eignarhlutur Kínverjanna er
um 44%, beint og óbeint.

Og niđurstađa nefndarinnar er ađ ţađ sé löglegt." cool

Ţorsteinn Briem, 18.8.2020 kl. 17:24

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Ađilar, sem njóta réttar hér á landi samkvćmt reglum samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES) eđa stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) um frjálsa för fólks, stađfesturétt, ţjónustustarfsemi eđa fjármagnsflutninga, geta öđlast heimild yfir fasteign hér á landi án leyfis dómsmálaráđherra, enda ţótt ţeir uppfylli ekki skilyrđi 1. mgr. 1. gr. laga um eignarrétt og afnotarétt fasteigna."

Reglugerđ um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ eđa stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til ađ öđlast eignarrétt eđa afnotarétt yfir fasteignum, nr. 702/2002

Á Evrópska efnahagssvćđinu eru Evrópusambandsríkin, Ísland, Noregur og Liechtenstein og í EFTA eru Ísland, Noregur, Sviss og Liechtenstein.

"Fasteign merkir í lögum ţessum afmarkađan hluta lands ásamt lífrćnum og ólífrćnum hlutum ţess, réttindum sem ţví fylgja og ţeim mannvirkjum sem varanlega er viđ landiđ skeytt." cool

Jarđalög nr. 81/2004

Ţorsteinn Briem, 18.8.2020 kl. 17:32

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Til­raun­ir kín­verska fjár­fest­is­ins Huangs Nu­bos til ţess ađ kaupa jörđina [Grímsstađi á Fjöllum] fóru út um ţúfur um áriđ og hef­ur jörđin veriđ aug­lýst til sölu á Evr­ópska efna­hags­svćđinu."

Enginn stjórnmálaflokkur sem á sćti á Alţingi vill segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu. cool

Útlendingar geta eignast allar jarđir hér á Íslandi og helminginn af öllum aflakvóta íslenskra fiskiskipa strax í fyrramáliđ ef ţeir nenna ţví. cool

Ţorsteinn Briem, 18.8.2020 kl. 17:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 34
  • Sl. sólarhring: 345
  • Sl. viku: 2115
  • Frá upphafi: 1188251

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 1923
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband