Leita í fréttum mbl.is

Skellt á Evrópusambandiđ

Ţeim fjölgar, bćđi á Íslandi og í Noregi sem hafa fengiđ nóg af ţví hversu Evrópusambandiđ hefur fćrt sig upp á skaftiđ í viđleitni sinni ađ ná völdum í Noregi og á Íslandi – í gegnum EES-samninginn.  Nú gera Norđmenn sig líklega til ađ spyrna viđ fótum.  Stórţingiđ afţakkađi ađ stimpla valdaframsal til Evrópusambandsins í járnbrautarmálum og ákvađ ađ spyrja hćstarétt hvort ekki sé rétt ađ staldra viđ og senda gjörninginn aftur til Brussel. 

Kannski mun ţetta síđar verđa kallađ upphafiđ ađ endalokum EES-samningsins.  

 

stortinget

https://www.aftenposten.no/norge/politikk/i/PR9167/full-stopp-for-regjeringens-jernbaneforslag-flertallet-vil-sende-sake


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Vald íslenska ríkisins var framselt til Brussel međ ađild ríkisins ađ Evrópska efnahagssvćđinu (EES) fyrir meira en aldarfjórđungi. cool

Og enginn stjórnmálaflokkur sem á sćti á Alţingi vill segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu, ekki einu sinni Miđflokkurinn eđa Flokkur fólksins.

Davíđ Oddsson var forsćtisráđherra ţegar Ísland fékk ađild ađ Evrópska efnahagssvćđinu 1. janúar 1994 og Schengen-samstarfinu 25. mars 2001.

En ţeir sem vilja segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu geta ađ sjálfsögđu gengiđ í Íslensku ţjóđ"fylkinguna" sem
fékk 0,2% atkvćđa í alţingiskosningunum í október 2016. cool

Ţorsteinn Briem, 24.10.2020 kl. 02:54

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"47. gr. 1. Ákvćđi 48.-52. gr. gilda um flutninga á járnbrautum, vegum og skipgengum vatnaleiđum."

Lög um Evrópska efnahagssvćđiđ nr. 2/1993

Ţorsteinn Briem, 24.10.2020 kl. 03:23

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Nú veit ég ekki hversu gamall ţú ert Ţorsteinn, hvort ţú sért ţađ ungur ađ umrćđan um ađild ađ EES samningnum hafi fariđ framhjá ţér, á sínum tíma.

Ég man ţessa umrćđu vel, rétt eins og hún hafi fariđ fram í gćr. Framsal valdheimilda úr landi var mikiđ rćtt og fullyrtu talsmenn samningsins ţá ađ ekki vćri um neitt slíkt framsal ađ rćđa, enda í andstöđu viđ stjórnarskrá.

Út frá ţessum fullyrđingum náđist minnsti mögulegi meirihluti Alţingis  fyrir samţykkt samningsins.

Ţjóđin var látin afskipt og fékk ekkert um máliđ ađ segja, enda ljóst ađ ef hún hefđi fengiđ ađkomu ađ málinu vćrum viđ ekki í ţeim vanda sem nú blasir viđ í samskiptum viđ ESB.

Gunnar Heiđarsson, 24.10.2020 kl. 07:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 39
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 2002
  • Frá upphafi: 1176856

Annađ

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 1824
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband