Leita í fréttum mbl.is

Merki lögreglunnar

heimssyn-logga

Í ljós hefur komiđ ađ lögregluţjónn bar á sér merki.  Merkin eru túlkuđ međ ýmsum hćtti í ýmsum löndum og sumir gera ţađ á ţann veg ađ ţau falla illa ađ hlutverki lögregluţjóna á Íslandi.  Niđurstađan varđ, eins og von var, ađ ţađ vćri best ađ lögreglan bćri ekki merki sem ekki tengdust hlutverki hennar međ beinum hćtti.   

Fyrir skömmu kom í ljós ađ Evrópusambandsfáni var kominn á lögreglubíl í Reykjavík.  Fá merki má túlka međ fjölbreyttari hćtti, og hćtt er viđ ađ túlkun margra falli mjög illa ađ hlutverki lögreglunnar á Íslandi, ţótt ekki sé á ţann fáránleika minnst ađ íslenskir lögreglubílar aki um undir fána erlends ríkjasambands sem Ísland á enga ađild ađ. 1206608

Er ekki einsýnt ađ dómsmálaráđherra ţarf ađ láta skrapa burt ţessi Evrópusambandsmerki á íslenskum lögreglubílum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Á mbl.is 13.5.2020:

"Tveir fán­ar Evr­ópu­sam­bands­ins prýđa nýja landa­mćra­bif­reiđ lög­regl­unn­ar á höfuđborg­ar­svćđinu sem dóms­málaráđherra af­henti embćtt­inu í lok síđustu viku.

Er ástćđan sú ađ Evr­ópu­sam­bandiđ stend­ur straum af 75% kostnađar­ins viđ bíl­inn í gegn­um innri ör­ygg­is­sjóđi sem eru hluti af fjár­hagsramma Evr­ópu­sam­bands­ins. cool

Dóms­málaráđuneytiđ greiđir 25%.

Tveir fán­ar eru á bíln­um og er ţetta eini lög­reglu­bíll­inn á land­inu sem ESB-fán­ar prýđa, ađ sögn Jó­hanns Karls Ţóris­son­ar, ađstođar­yf­ir­lög­regluţjóns hjá lög­regl­unni á höfuđborg­ar­svćđinu.

"Viđ fáum 75% af kostnađi bíls­ins frá ESB og ţađ ţýđir ađ viđ ţurf­um ađ merkja hann međ fán­um Evr­ópu­sam­bands­ins," seg­ir Jó­hann í um­fjöll­un um mál ţetta í Morg­un­blađinu í dag."

Bíllinn merktur ESB

Ţetta veit Heimssýn sem skrifađi bloggfćrslu viđ ţessa frétt.

Ţar ađ auki eru Ísland og Noregur međ ađild sinni ađ Evrópska efnahagssvćđinu de facto í Evrópusambandinu en án atkvćđisréttar í sambandinu. cool

Eiríkur Bergmann Einarsson forstöđumađur Evrópufrćđaseturs Háskólans á Bifröst:

"Til ađ mynda er Svíţjóđ ađeins gert ađ innleiđa hluta af heildar reglugerđaverki Evrópusambandsins.

Og ... okkur Íslendingum er nú ţegar gert ađ innleiđa ríflega 80% af öllum ţeim lagareglum Evrópusambandsins sem Svíum er gert ađ innleiđa." cool

En enginn stjórnmálaflokkur sem á sćti á Alţingi vill segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu. cool

Ţorsteinn Briem, 24.10.2020 kl. 20:20

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Frontex helps border authorities from different European Union countries work together."

"The agency was set up in 2004 to reinforce and streamline cooperation between national border authorities."

European Border and Coast Guard Agency (Frontex)

"Landhelgisgćslan tekur ţátt í Frontex-verkefninu í gegnum Schengen-samstarfiđ en tuttugu og fimm Evrópuríki eru fullir ţátttakendur ţess."

Fulltrúar Landhelgisgćslunnar í stjórnstöđ Frontex

Ţorsteinn Briem, 24.10.2020 kl. 20:38

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

16.4.2011:

"Búiđ er ađ mála fána Evr­ópu­sam­bands­ins á varđskip Land­helg­is­gćsl­unn­ar og veriđ er ađ gera skipiđ klárt til ađ sinna verk­efn­um fyr­ir Frontex, Landa­mćra­stofn­un Evr­ópu­sam­bands­ins, í Miđjarđar­haf­inu. cool

Ísland er ađili ađ Frontex í gegn­um Schengen og stofn­unin hef­ur óskađ eft­ir ađ Gćsl­an sendi bćđi skip og flug­vél til starfa í Miđjarđar­hafinu."

"
Varđskipiđ Ćgir og flug­vél Land­helg­is­gćsl­unn­ar unnu fyr­ir Frontex á síđasta ári og mik­il ánćgja var međ frammistöđu starfs­manna Gćsl­unn­ar."

Fáni Evrópusambandsins á varđskipinu Tý

Ţorsteinn Briem, 24.10.2020 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 117
  • Sl. viku: 682
  • Frá upphafi: 1116894

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 601
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband