Leita í fréttum mbl.is

Jón, Ásgeir og frjáls verslun

asgeir-jonsson-heimssyn

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, er þekktur fyrir áhuga sinn á sögu Íslands.  Í grein í Feyki fjallar hann um þau vatnaskil sem urðu við siðaskiptin.

Ásgeir ræðir meðal annars hversu hagstætt það var fyrir Dani að hafa öll tök á Íslandsversluninni.  Það var á hinn bóginn óhagstætt Íslendingum.  Í þessum málum eru þeir sammála, Jón Sigurðsson forseti og Ásgeir, sem og fjölmargir aðrir, að frjáls verslun – frjáls samskipti við umheiminn séu lykillinn að velmegun Íslands.

Það verður kynslóðum framtíðar ráðgáta hvers vegna hópur manna á Íslandi vildi í upphafi 21. aldar færa vald yfir Íslandsverslun til erlendra manna sem bjuggu í fjarlægri borg og sóttu umboð sitt til annarra en Íslendinga. 

https://www.feykir.is/is/frettir/um-hnignun-islands-eftir-sidaskipti-askorandinn-asgeir-jonsson-brottfluttur-skagfirdingur?fbclid=IwAR1cnG39ewREuehL-IDAOBXFrE20Xr2A-8zihK-Zxlubn7AEJlgAf0YXP0w

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 44
  • Sl. sólarhring: 292
  • Sl. viku: 2401
  • Frá upphafi: 1165318

Annað

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 2056
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband