Fimmtudagur, 17. júní 2021
Skynsemi og rómantík hönd í hönd
Sautjánda júní minnumst viđ stofnun lýđveldis á Íslandi. Í augum margra var ţađ lokahnykkur á aldarlangri sjálfstćđisbaráttu sem var merk fyrir margra hluta sakir. Í augum okkar nútímamanna er óvenjulegt ađ fátćkustu hreppar ríkis vilji ađskilnađ, ţví ţannig er ţađ ekki í dag. Ţađ eru Bretar, en ekki Portúgalir, sem vilja yfirgefa Evrópusambandiđ, Katalónar en ekki Andalúsíumenn sem vilja yfirgefa spćnska ríkiđ og svo mćtti áfram telja. Ísland var vissulega fátćkara en flestar, ef ekki allar sveitir Danmerkur, en engu ađ síđur vildu Íslendingar sjálfstćđi og fengu ţađ um síđir. Kannski hefđi fariđ á annan veg ef meira af ţeim auđi sem fór í hallir Danakóngs, eđa graut handa ţeim sem höfđu fyrir starfa ađ höggva Svía eđa Prússa, hefđi fariđ í ađ smíđa skip til ađ draga fisk viđ strendur Íslands. Ţađ er ţó ekki víst, ţví ţjóđernisrómantíkin var sterk á 19. öld.
Ţađ var ţó síst rómantík sem stjórnađi penna Jóns Sigurđssonar. Jóni var tamara ađ skrifa um frjálsa verslun, lög og rétt en sunnangolu og foldarskart. Jón taldi ađ ţađ vćri einfaldlega skynsamlegt ađ Íslendingar settu sér lög sjálfir, ţví ţannig fengjust best lög. Í ţví fólst engin anduđ á Dönum.
Persónudýrkun er međ minnsta móti á Íslandi. Hún er líka ólík ţví sem tíđkast víđa um heim ţar sem minningu manna er ţví meira haldiđ á lofti sem ţeir hafa drepiđ fleiri. Engan drap Jón forseti. Jón varđi ćvi sinni til ađ berjast fyrir hagsmunum og réttindum Íslendinga og ţví ţótti viđeigandi ađ stofna lýđveldi á fćđingardegi Jóns. Hefđi Jón fćđst í desember hefđu lýđveldismenn ţó varla valiđ ţann dag. Ţađ hentar illa ađ halda ţjóđhátíđ í myrkri og hríđ, en ţađ gćti hentađ vel til ađ koma ţjóđhátíđardegi fyrir kattarnef.
Ţótt ţađ fyrirkomulag ađ reka sjálfstćtt lýđveldi hafi margsannađ sig eru enn menn sem efast. Ţeir vilja flytja löggjafarvaldiđ úr landi, og helst sem mest af framkvćmda- og dómsvaldinu í leiđinni. Ef ţađ gengur ekki ađ gera ţađ í einu lagi, ţá skal reyna ţađ í bútum. Engan skyldi undra ađ ţessum mönnum leiđist 17. júní og finnist hvimleitt ađ hafa Jón Sigurđsson yfir sér í hvert sinn sem ţeir eiga leiđ um Austurvöll. Viđ hin reynum hvađ viđ getum ađ sýna ţessum furđufuglum umburđarlyndi, höldum upp á afmćli Jóns, lýđveldisins og stjórnarskrárinnar og göngum glöđ út í sumariđ.
https://www.frettabladid.is/frettir/haettum-ad-hygla-joni-sem-hetju-og-holdum-thjodhatid-i-desember/
Nýjustu fćrslur
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
- Rykbindiefni
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 32
- Sl. sólarhring: 365
- Sl. viku: 1967
- Frá upphafi: 1184374
Annađ
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 1695
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimssýnarmenn hafa ađ sjálfsögđu ekki tekiđ eftir ţví ađ haldiđ er upp á ţjóđhátíđardaga í Evrópusambandsríkjunum, sem öll eru sjálfstćđ ríki.
Og Heimssýn ćtti nú ađ hringja í Viktor Orbán, forsćtisráđherra Ungverjalands, og tilkynna karlinum ađ Ungverjaland, sem er í Evrópusambandinu, sé ekki fullvalda og sjálfstćtt ríki.
8.6.2021:
Viktor Orbán: Hungary Supports European Union Membership of Albania
En ţjóđhátíđardagar til ađ mynda Dana, Svía, Finna og Frakka, Bastilludagurinn, og styttur sjálfstćđishetja úti um allar koppagrundir í ríkjum Evrópusambandsins hafa greinilega alveg fariđ framhjá "Heimssýn".
Ţjóđhátíđardagar Norđurlandanna - Vísindavefurinn
En engan skyldi undra ađ Heimssýnarmönnum "leiđist 17. júní og finnist hvimleitt ađ hafa Jón Sigurđsson yfir sér í hvert sinn sem ţeir eiga leiđ um Austurvöll".
"Frjáls verslun.
Jón [Sigurđsson forseti] lagđi sig fram um ađ kynna sér allt sem hann gat viđvíkjandi verslunar- og hagsögu Íslands.
Jón benti á ađ verslunarfrelsi vćri undirstađa ţjóđfrelsis.
Hann hamrađi sífellt á ţví ađ einokunarverslunin hefđi haft afgerandi áhrif til ills fyrir ţjóđina.
Öflug forysta hans hafđi úrslitaáhrif á ađ verslun viđ Ísland var gefin öllum ţjóđum frjáls 1. apríl 1855."
"Í sjálfstćđisbaráttunni lagđi Jón mikla áherslu á ađ meginréttindi Íslands byggđust á Gamla sáttmála frá 1262-1264, en samkvćmt honum gekk Ísland í samband viđ Noreg sem frjálst land međ ákveđnum skyldum og réttindum."
"Jón benti međal annars á ađ međ Gamla sáttmála 1262 og einveldishyllingunni 1662 hafi Íslendingar einvörđungu gengiđ Danakonungi á hönd."
"Ný félagsrit voru málgagn Jóns. Í skrifum sínum ţar barđist hann fyrir stjórnfrelsi, kjörfrelsi, málfrelsi, verslunarfrelsi og atvinnufrelsi til handa Íslendingum og birti ótal hvatningargreinar til Íslendinga um hvađeina sem verđa mátti landinu til viđreisnar.
Jón taldi ţó ađ frelsi án banda, án takmörkunar, vćri ekki frelsi, heldur agaleysi og óstjórn."
Hver var Jón Sigurđsson? - Vísindavefurinn
Ţorsteinn Briem, 18.6.2021 kl. 10:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.