Leita í fréttum mbl.is

Fimmta herdeildin

heimssyn-hernadur-byssa

Til eru menn sem vilja ađ stjórn lands og ţjóđar sé í útlöndum.  Í venjulegu árferđi eru ţeir fáir, en ţađ fjölgar í hópnum ţegar bjátar á og raddir bođbera töfralausna á vandmálum verđa hávćrar. 

Ástćđur ţess ađ ţessir menn vilja stjórnina úr landi eru ýmsar.  Sumir telja sig geta hagnast á breyttu stjórnskipulagi međ einum eđa öđrum hćtti, en ađrir telja einfaldlega ađ heimamenn séu of heimskir og vitlausir til ađ geta stjórnađ. 

Fyrir ţessu fólki vefst ekki ađ fórna lýđrćđinu.  Ţađ hugsar eins og Kínverjinn sem spurđi “Hví skyldi ég vilja lýđrćđi ţegar ég hef stjórn sem útvegar mér vinnu, sjónvarp og loftkćlingu?”. 

Til eru samtök sem vinna ađ ţví ađ stofna sambandsríki Evrópu, umfram ţađ sem ţó er orđiđ.  Til skamms tíma var hópur Íslendinga ţar innanborđs.  Sá hópur var hávćr heima fyrir og lćtur nú á sér krćla á ný.  Sem fyrr, er lofađ gulli og grćnum skógum, bara ef valdiđ er flutt til útlanda.  Ţađ vefst ekki fyrir trúbođinu ađ flestir ţeirra sem fyrir eru í Evrópusambandinu eiga ekkert gull, bara tóma vasa.

Hjörtur J. Guđmundsson veltir samtökunum fyrir sér og sögulegum tengslum Íslendinga í Evróputrúbođinu viđ ţau á vefsíđunni fullveldi.is

http://fullveldi.is/?p=3543


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komiđ ţiđ sćl; Heimssýnarfólk - sem ađrir gestir, ykkar.

Haraldur Ólafsson !

Sýnir ástandiđ í landinu ekki í hnotskurn; hversu brýnt er, ađ ţiđ undirbúiđ af kostgćfni frambođ Heimssýnar sjálfrar til September kosninganna: raunverulega ?

Tökum dćmi; af amlóđahćtti Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar t.d., í öllum hans smeđjulegheitum gagnvart Brussel - Berlínar (ESB) öxlinum, ekki gat hann / og gerir ekki úr ţessu, neina bragarbót varđandi íslenzka velunnara ESB/NATÓ, viđvíkjandi fjandskapinn í garđ Rússneska Sambandslýđveldisins, svo ađeins sje nefnt, t.d.

Og gleymum aldrei; niđurstöđunni í Orkupakka III afgreiđzlu alţingis í September 2019, ţá Ásmundur Friđriksson var hinn eini stjórnarţingmanna, sem stóđ í sína fćtur í ţví máli, ţrátt fyrir ýmsa hans ágalla, gagnvart öđrum málaflokkum.

Heimssýn - Miđflokkurinn og Flokkur fólksins; kynnu ađ ylgja óstjórnarklíkunni verulega undir uggum, međ ákveđnu kosninga bandalagi gagnvart Engeyinga/ Samherja Mafíunni ţann 25. IX. n.k. - og ţađ ţarf raunverulega ađ gerast:: eigi ekki verr ađ fara, en orđiđ er.

Fullvíst má ćtla; ađ Orkupakkar IIII og V sjeu uppi í ermum Bjarna Benediktssonar - Katrínar Jakobsdóttur og Sigurđar Inga Jóhannssonar, ţó ţau myndu aldrei viđurkenna ţađ, í ađdraganda kosninganna.

Mbkv; af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason

Sölumađur sjerhćfđra verkfćra; fyrir Málmiđnađ - til sjávar og sveita //

Gsm: 618 5748

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.7.2021 kl. 00:11

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Er óeđlilegt ađ lýđrćđis og ţjóđernisloginn dofni í brjósti hvers, sem er ţegar, eđa gerir sér rökstuddar vonir um ađ verđa hálaunađur embćttismađur í flokki ţeirrar elítu sem hafin er yfir öll landamćri?

Jónatan Karlsson, 23.7.2021 kl. 07:14

3 identicon

Komiđ ţiđ sćl; á ný.

Jónatan Karlsson !

Engan skyldi undra; tortryggni ţín er rjettmćt, hvađ alla ţróun mála snertir á komandi tímum, sem og ađ undanförnum árum og áratugum ađ óbreyttu sýnist mjer:: svo sem, ágćti drengur.

Međ sömu kveđjum; sem fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.7.2021 kl. 12:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 311
  • Sl. sólarhring: 474
  • Sl. viku: 2392
  • Frá upphafi: 1188528

Annađ

  • Innlit í dag: 273
  • Innlit sl. viku: 2169
  • Gestir í dag: 259
  • IP-tölur í dag: 256

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband