Leita í fréttum mbl.is

Evrópumenning er ýmislegt

heimssyn-ukraina

Ţađ fór ţá svo ađ ógćfan sem menn óttuđust helltist yfir í Austur-Evrópu.  Ţađ er dapurlegt, en kemur ţví miđur ekki á óvart. 

Stjórnendur ríkis telja sér ógnađ af öđru ríki og reyna ađ skipta ţar um stjórn međ hólkum og púđri.  Ţeir sem fyrir sitja á fleti bregđast viđ eins og venja hefur veriđ í flestum löndum Evrópu í aldarađir, međ ţví ađ loka hálfa ţjóđina inni og ţvinga hana í veg fyrir fallstykkin. Mörg ríki Evrópu telja sér skylt ađ útvega ţessu fólki púđur og blý sem ljóst er ađ hefur ţann tilgang helstan ađ auka blóđstreymiđ og fylla kjötkvarnirnar.  Allt er ţetta ríkur ţáttur í menningu mjög margra, ef ekki flestra Evrópuríkja. 

Hlutur Íslendinga í ţessum leik er ađ reyna ađ tala um fyrir mönnum ţar sem ţví verđur viđ komiđ og umfram allt ađ gćta ţess eins og framast er unnt ađ ekkert ţeirra ríkja og engin ţeirra ţjóđa sem ţarna eiga hlut ađ máli á fái nein völd á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Vildi gjarnan vita hvort ađ ţessi pistill endurspegli opinbera afstöđu Heimssýnar til stríđsins í Ukraínu, eđa hvort ţetta sé einkaskođun einhvers sem hefur ađgang ađ bloggi samtakanna?

G. Tómas Gunnarsson, 26.2.2022 kl. 00:53

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ég tek undir međ G.Tómasi, er ţetta opinber afstađa Heimssýnar?

Gunnar Heiđarsson, 26.2.2022 kl. 07:39

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Í Ţýskalandi Hitlers bjó eins og í Rússlandi margt gott og geđugt fólk, ţar á međal gyđingar, en brjálćđingurinn Pútín, forseti Rússlands, heldur ţví fram ađ forseti Úkraínu, sem er gyđingur, sé nasisti. cool

En Pútín hagar sér ađ sjálfsögđu ekki eins og nasisti ađ eigin áliti.

"Volodymyr Oleksandrovych Zelenskyy [president of Ukraine since 2019] was born to Jewish parents on 25 January 1978."

25.2.2022 (í gćr):

Ukraine: What sanctions are being imposed on Russia? - BBC

Ţorsteinn Briem, 26.2.2022 kl. 10:42

4 Smámynd:   Heimssýn

Stefna Heimssýnar kristallast í orđunum um ađ umfram allt beri ađ gćta ţess ađ hin erlendu ríki fái ekki völd á Íslandi.    Annađ eru vangaveltur sem leggja má út af međ ýmsum hćtti. 

Félagar Heimssýnar hafa ýmsar skođanir á alţjóđamálum, ţar á međal Nató og sjálfsagt líka Rússlandi. Af ţví tilefni sem hér gefst er rétt ađ benda ţeim sem telja sig friđar- og mannréttindasinna en hafa samt stutt innlimun Íslands í Evrópusambandiđ á hiđ hernađarlega eđli stóru Evrópuríkjanna.     

Heimssýn, 26.2.2022 kl. 12:04

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Öll mannréttinda- og neytendavernd hefur komiđ frá Evrópu, óumbeđin og í óţökk íslenskra yfirvalda, allt frá mannvirđingarákvćđum í stjórnarskránni frá 1874 og ađ ţessum nýjustu mannréttindadómum." cool

"Mannréttindaákvćđi stjórnarskrárinnar frá 1874 og ađdragandi ađ setningu hennar:"

"Sérstök mótstađa var hér á landi viđ atvinnufrelsiđ enda var ţađ taliđ höggva ađ undirstöđum hins fábreytta íslenska bćndasamfélags ţar sem gildandi voru strangar reglur um vistarbönd og vistarskyldu vinnufólks og lausamennska var litin hornauga.

Fyrir setningu stjórnarskrárinnar 1874 hafnađi Alţingi ţannig öllum tillögum dönsku stjórnarinnar um afnám hafta á atvinnufrelsinu." cool

"Ađ ýmsu leyti gengu tillögur dönsku stjórnarinnar lengra en ţćr kröfur sem Íslendingar sjálfir gerđu."

"Hér á landi var viđ lýđi fábreytt og íhaldssamt bćndasamfélag sem tók hugmyndum um ýmis frelsisréttindi borgaranna fremur fálega.

"Ţannig voru Danastjórn og fulltrúar hennar í raun ţau öfl á Alţingi sem voru helstu bođberar aukins frjálslyndis og ýmissa frelsisréttinda á Íslandi á síđari hluta 19. aldar." cool

(Björg Thorarensen, prófessor í stjórnskipunarrétti viđ Háskóla Íslands, Stjórnskipunarréttur og mannréttindi, útg. 2008, bls. 27-30.)

Ţorsteinn Briem, 26.2.2022 kl. 12:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 30
  • Sl. sólarhring: 345
  • Sl. viku: 2111
  • Frá upphafi: 1188247

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 1921
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband