Leita í fréttum mbl.is

Hin sanna hetja

heimssyn-sevastopol

Atburðir undanfarinna mánaða hafa minnt á hversu ólík íslensk menning er menningu flestra annarra Evrópuríkja. 

Suður í heimi og ekki síst í austurhéruðum Evrópu eru mestar hetjur í augum þjóða sinna, þeir sem flesta drepa.  Sérlegur verður hetjuskapurinn ef þeim tekst líka að hnika til landamærum eða víglínu.

Á Íslandi hafa hinar sönnu hetjur verið þeir sem mest og best hafa fest á bókfell.  Aukastig fást fyrir fallega mynd eða tónverk.  Á Íslandi eru styttur af skáldum en ekki herforingjum.

Miklu skiptir fyrir framtíð þjóðarinnar að hún gangist ekki undir lög þessara erlendu, vígreifu þjóða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 1740
  • Frá upphafi: 1176913

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1578
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband