Leita í fréttum mbl.is

Tíðindalaust á vígstöðvunum

heimssyn-ukraina

Enn eru færðar mannfórnir í A-Evrópu.  Fáir tala um að mál sé að snúa sér að öðru.  Allt bendir til þess að beggja vegna víglínunnar séu menn almennt sammála um að halda áfram að drepa hverja aðra þangað til ásættanleg niðurstaða fæst.  Vígamennirnir virðast ekki hafa hana í augsýn. 

Raunar er drjúgur hluti Evrópumanna á þessari skoðun, enda er hún í ljómandi samræmi við sögu Evrópu frá örófi.  Þessu liði er ekki sjálfrátt núna, frekar en árið 1914. 

Hlutverk Íslendinga er vitaskuld að reyna að bera klæði á vopnin, en gæta þess umfram allt að þetta stríðsfólk fái aldrei nein völd á Íslandi.  Enginn veit hver örlög Íslendinga yrðu ef svo færi.

 

https://news.gallup.com/poll/403133/ukrainians-support-fighting-until-victory.aspx

https://carnegieendowment.org/2022/09/07/my-country-right-or-wrong-russian-public-opinion-on-ukraine-pub-87803

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Stríð eru langt frá því að vera sérevrópskt fyrirbrigði og þau hafa verið háð úti um allar heimsins koppagrundir, í Evrópu, Norður-Ameríku, Mið-Ameríku, Suður-Ameríku, Afríku og Asíu.

Og bandamenn áttu sem sagt að semja frið við Hitler í seinni heimsstyrjöldinni og sleppa því að frelsa til að mynda Frakkland vegna þess að það var ekki breskt eða bandarískt. cool

Þorsteinn Briem, 22.10.2022 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 29
  • Sl. sólarhring: 500
  • Sl. viku: 2536
  • Frá upphafi: 1166296

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 2173
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband