Leita í fréttum mbl.is

Fullveldiđ og íslenskan

Ármann Jakobsson heitir formađur Íslenskrar málnefndar.  Hann telur fullveldi Íslands greinilega mikils virđi og rćđir máliđ međ hliđsjón af íslenskukennslu fyrir innflytjendur.  Hann segir:

Ţaheimssyn-armann-jakobsr međ er sjálfstćđi Íslands auđvitađ ógnađ ţví ađ ef íslensk tunga og íslensk menning hverfur fćkkar mjög rökunum fyrir ţví ađ ţessi fámenna ţjóđ sé sjálfstćđ. Hér fer ţví ótvírćtt mesta ógn sem hefur stafađ ađ sjálfstćđi Íslands seinustu áratugi.

Ţegar horft er til annarra Evrópulanda opinberast ađ á Íslandi er pottur brotinn í ţessum málum.  Í öđrum löndum sem vinsćlt er ađ nota til samanburđar ţykir nefnilega fjarri ţví sjálfsagt ađ ávarpa ókunnuga á ensku ef ţeir líta öđruvísi út en algengast er.

Ţađ verđur vonandi mikill samhljómur í samrćđum um ţetta mál í nćstu fjölskyldubođum formannsins.

 

https://www.visir.is/g/20222326428d/tungu-malid-er-lykillinn-ad-full-veldinu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Austurríki er sjálfstćtt ríki en ţar er töluđ ţýska.

Í Fćreyjum er töluđ fćreyska en Fćreyjar eru ekki sjálfstćtt ríki.

Og á Indlandi, sem er sjálfstćtt ríki, eru töluđ fjölmörg tungumál.

Ef marka má samfélagsmiđla eru Íslendingar almennt mjög lélegir í ţeirri íslensku sem kennd er í skólum.

Málskilningur er lélegur, orđ eru vitlaust beygđ og stafsetningin hrođaleg.

Ţetta á einnig viđ um blađamenn og fréttamenn og undirritađur hefur oft beđiđ fréttamenn RÚV um ađ laga ţađ sem ţeir hafa skrifađ á rúv.is.

Alma Ómarsdóttir skrifađi til ađ mynda "fés" í stađinn fyrir "fjár".

Ef biđja ćtti blađamenn á mbl.is um ađ laga ţađ sem ţeir skrifa vćri ţađ hins vegar full vinna á hverjum degi.

Ţađ vćri kjánalegt ef ţeir sem eru lélegir í stćrđfrćđi kvörtuđu yfir ţví ađ ađrir séu lélegir í stćrđfrćđi og ţađ sama á viđ um íslenskuna.

Ţorsteinn Briem, 19.10.2022 kl. 23:56

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ađ bera saman íslenzku og stćrđfrćđi er ekki ţađ sama. Formađur íslenzku málnefndarinnar veit ţetta og rökstyđur ţegar hann talar um ađ ţetta ógni sjálfstćđinu. Í Frakklandi og Ţýzkalandi er mjög mikil áherzla á ađ halda málinu hreinu sérstaklega vegna innflytjendastraums. Samt eru ţessi ríki ađalríkin í ESB. Ţar er barnaefni talsett á ţjóđtungurnar og jafnvel kvikmyndir fyrir fullorđna.

Ţađ vćri alveg útí hött fyrir Ísland sem er viđkvćmara og smćrra málsvćđi en Frakkland og Ţýzkaland ađ krefjast ekki ţess sama af sínu fólki, innfluttu eđa innfćddu.

Ingólfur Sigurđsson, 20.10.2022 kl. 14:19

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Akkurat Ingólfur,enda vísar íslenskan svo nákvćmlega í ritháttinn međ ţví ađ lćra stofn NO(nafnorđa LO(lýsingarorđa) og sagnorđa,sem eitt og sér.Minni ţar á hve margir góđir skrifa (hćđstur) en skal vera hćstur ţar sem stofn LO finnst í  KVK NF(nefnifalli)eintölu.'eg get vel skiliđ hvađ ţađ ţvćlist fyrir manni 'HĆĐ-en ţađ á ekki viđ Ţví hún er há---ekkert đ í há...eitt af ţví sem enn situr enn í kollinum. 

Helga Kristjánsdóttir, 20.10.2022 kl. 18:13

4 Smámynd: Alfređ K

Ég heyri mjög oft (vel) fullorđiđ fólk bera fram „hćđstur“ og „stćđstur“.  Mjög sérkennilegt.  Einnig heyri ég fullorđiđ fólk segja „ţeim langar“, „henni vantar“ o.s.frv.

Svo fjölgar enskuslettum á ógnarhrađa:  Nú er algengt ađ heyra talađ um „ströggl“ í (íţrótta)fréttum, ađ menn „ströggli“ (í stađ ţess ađ strita, rembast), fólk talar um ađ „fókusa“ og setja „fókus“ á eitthvađ (í stađ ţess ađ einblína á eitthvađ), einn ţaulreyndur fréttamađur á ríkisútvarpinu í gćr spurđi viđmćlanda sinn um „trafíkina“.  Hvar verđur íslenzkan stödd eiginlega innan fáeinna áratuga?

Alfređ K, 21.10.2022 kl. 00:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 117
  • Sl. sólarhring: 132
  • Sl. viku: 696
  • Frá upphafi: 1116889

Annađ

  • Innlit í dag: 112
  • Innlit sl. viku: 613
  • Gestir í dag: 108
  • IP-tölur í dag: 107

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband