Leita í fréttum mbl.is

Hver á að gefa út heimildir til Íslandsferða?

Fyrir örfáum áratugum hefði flestum á Íslandi þótt fjarstæða að stórveldi á meginlandi Evrópu fengi að ráða hverjir fengju að heimsækja Ísland, en ekki íslensk stjórnvöld.  Engu að síður stefnir í að svo verði og það án nokkurrar umræðu í landinu.    

Nú er það svo að Íslendingar eru háðari utanríkisviðskiptum en flestar aðrar þjóðir og því augljóslega afar undarleg ráðstöfun að fela erlendu stórveldi að ákveða hverjir mega heimsækja Ísland.  Það kann að vera meinalaust þegar allt leikur í lyndi, en skjótt skipast veður í lofti í alþjóðastjórnmálum og hver veit hver verður næsti óvinur eða keppinautur Þýskalands, Frakklands og þeirra fylgiríkja? 

Það er ólíklegt að það verði Íslandi til farsældar að blandast inn í togstreitu eða átök erlendra stórvelda með þeim hætti sem líklegt er að verði ef eitthvert stórveldi telur sig hafa rétt til að ákveða hverjir fái koma til Íslands.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 1121213

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband