Leita í fréttum mbl.is

Bragarbót

Heimssýnarbloggið mætti að mati sumra færa fram fullveldisrökin í bundnu máli.  Það er vandalaust, því flest skáld eru vitaskuld fullveldissinnar.  

 

Guðjón Bragi Benediktsson ríður á vaðið.  Við tökum við fleiri kvæðum til birtingar og ævarandi varðveislu. 

 

Skattajól

 

 

Ísalands landráða fól

á Alþingi eiga sér skjól

Þar stimpla þeir evrópsk skjöl

Í pokanum óhreint mjöl

 

 

Þeir skattleggja flug og frakt

sem forríkra eykur makt

En láglaunamaðurinn blæðir

því vöruverð stígur í hæðir

 

 

Loftslags landráðfól

losunarheimildir skerða

sultaról almúgans herða

Ísafoldar  eykst nú böl

Í lífskjarafangelsið vantar þjöl

 

 

Ísalands Quislinga hjörð

Svipa köld og hörð

á eigin þjóð -hve dapurt það ljóð

Í þriðju þingmeðferð haninn gól

Svikastjórn býður gleðileg jól

 

Guðjón Bragi Benediktsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 406
  • Sl. sólarhring: 412
  • Sl. viku: 1869
  • Frá upphafi: 1120500

Annað

  • Innlit í dag: 379
  • Innlit sl. viku: 1597
  • Gestir í dag: 359
  • IP-tölur í dag: 346

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband