Leita í fréttum mbl.is

Undirtónn Birgis

Ástæða er til að vekja athygli á ágætu viðtali við Birgi Örn Steingrímsson á Útvarpi sögu. Þeir Birgir og Pétur Gunnlaugsson ræða stjórnmálin á Íslandi og sérstaklega Sjálfstæðisflokkinn.  Mörg mál eru tekin til krufningar, en það er áberandi að undirtónninn í þeim öllum er að það er grundvallaratriði að halda stjórnvaldinu í landinu og láta það ekki í hendur vandalausra í útlöndum.

Það ætti að vera augljóst, en svo er að sjá að furðu margir Alþingismenn og aðrir sjái það ekki. 

https://utvarpsaga.is/valdaleysi-stjornvalda-ad-kenna-ad-ekki-se-virkjad/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Þetta viðtal við Birgi Örn er ekki þægilegt fyrir forystu Sjálfstæðisflokksins. Birgir Örn er einn af máttarstólpum í grasrót flokksins og endurspeglar vel viðhorf hins almenna flokksmanns.

Júlíus Valsson, 30.12.2023 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 344
  • Sl. viku: 2110
  • Frá upphafi: 1188246

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 1920
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband