Leita í fréttum mbl.is

Leiđindaskýrsla fyrir Alţingi 13. febrúar  

Utanríkisráđherra hefur látiđ semja skýrslu um EES, Ísland og margrćdda bókun 35.  Nú vill hann ađ Alţingi tali um skýrsluna.   Ţví er skemmst frá ađ segja ađ skýrslan er löng og leiđinleg.   

Sagt er frá ýmsu í sögu EES og minnir sú upptalning helst á frásögn Pútíns af sögu Úkraínu síđasta árţúsund, í nýlegu sjónvarpsviđtali viđ bandarískan blađamann.   

Í skýrslunni er samsafn trúarjátninga á EES og fullyrđinga um ađ framsal löggjafarvalds sé eiginlega ekki framsal löggjafarvalds og ađ ţađ sé auk ţess í góđu lagi vegna ţess ađ fundinn hafi veriđ gullinn međalvegur međ bókun 35.  

En fyrst Alţingi fćr máliđ til međferđar er rétt ađ minna á eftirfarandi:

  1. Engar alvöru vísbendingar eru um ađ lífiđ á Íslandi vćri ađ neinu leyti verra en ţađ er í dag, ef ekki hefđi veriđ EES-samningur.  
  2. EES-samningurinn kostar Íslendinga mikiđ, bćđi beint og óbeint. Ţađ er tímabćrt ađ endurskođa hann međ fríverslun í huga.
  3. Vandséđ er annađ en ađ í EES-samningnum felist í framkvćmd framsal löggjafarvalds. Ţađ leyfir stjórnarskráin ekki.  Svokölluđ bókun 35 hnykkir rćkilega á lögleysunni.  Nćr vćri ađ vinda ofan af ţessari furđuflćkju löggjafar en ađ auka á flćkjuna sem umlykur íslenskt samfélag.

https://www.althingi.is/altext/pdf/154/s/0948.pdf


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

I hugum Íslendinga var Icesave Davíđ og Goliat og ţví auđvelt ađ safna ţeim um málstađinn. Lřng og leiđinleg skýrsla hřfđar ekki til fjřldans sem vill vertíđarvinnu eđa Grindavíkurátak. Fullveldiđ er líka flókiđ. Krefst íhugunar. Má kannski vinna eitthvađ spennandi úr bókun 35? Eitthvađ svona eins og "hákarlinn úr djúpinu" bara ekki svo augljóst. 

Ragnhildur Kolka, 13.2.2024 kl. 10:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 33
  • Sl. sólarhring: 361
  • Sl. viku: 1968
  • Frá upphafi: 1184375

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 1696
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband