Leita í fréttum mbl.is

Sjálfseyðingarhvöt

Það blæs ekki byrlega í efnahagsmálum í Þýskalandi og reyndar víðast hvar í Evrópusambandinu.  Orkuskortur og blóðug styrjöld eiga þar ugglaust hlut að máli, og svo verður ekki horft framhjá þeirri staðreynd að Bretar yfirgáfu skútuna fyrir nokkrum árum.  Sú brottför var ekki sem olía, heldur fremur lúka af sandi í gangverk sambandsins.  Bretar borguðu nefnilega mikið með sér, eins og gert er ráð fyrir að efnameiri þjóðir geri. 

Vonandi tekst Evrópusambandinu að halda skútunni ofan sjávar enn um sinn, en horfurnar eru frekar dökkar, eins og Hjörtur J. Guðmundsson ræðir skilmerkilega í nýjustu grein sinni á Vísi. 

Óvænt aukaafurð af erfiðleikum Evrópusambandins er opinberun á miklum trúarhita frelsaðra Evrópusambandsmanna úti á Íslandi.  Þeir vilja um borð í skútuna, og það af efnahagsástæðum! 

Hvað er það annað en sjálfseyðingarhvöt að mega ekki sjá sökkvandi skip án þess að vilja stökkva um borð?

 

 https://www.visir.is/g/20242604045d/milli-vonar-og-otta

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 195
  • Sl. sólarhring: 349
  • Sl. viku: 2604
  • Frá upphafi: 1165978

Annað

  • Innlit í dag: 157
  • Innlit sl. viku: 2248
  • Gestir í dag: 152
  • IP-tölur í dag: 152

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband