Leita í fréttum mbl.is

Bókunarstríðið að hefjast - Leiðin út

Nú er hitað upp í næsta stríð í íslenskum stjórnmálum.  Eins og mörg þau fyrri snýst málið um tilfærslu á valdi til Evrópusambandsins.  

Í stað þess að berjast við himinháa skafla í sífellu má taka á sig lítilsháttar krók.  Honum er lýst í niðurlagi greinar Hjartar J. Guðmundssonar: 

Hins vegar er leið út úr öllum þessum aðstæðum sem ríki heimsins kjósa allajafna að fara þegar þau semja um milliríkjaviðskipti og ekki sízt stærstu efnahagsveldin með sína umfangsmiklu viðskiptahagsmuni. Þar með talið Evrópusambandið. Víðtækur fríverzlunarsamningur. Leið sem, ólíkt EES-samningnum, felur hvorki í sér upptöku íþyngjandi regluverks né vaxandi framsal valds yfir íslenzkum málum.

 

https://www.visir.is/g/20242616273d/malid-sem-tholir-ekki-ljosid


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Eins og málin þróast, og miðað við hugarfar hérlendis, endar Nató og ESB, með pólitískt hæli í Reykjavík.

Guðjón E. Hreinberg, 5.9.2024 kl. 10:19

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Hvers vegna lýsir forysta Sjálfstæðisflokksins því ekki yfir að flokkurinn ætli að fara með Íslandi inn í ESB? Væri það ekki heiðarlegra en að saxa stöðugt af fullveldinu?

Júlíus Valsson, 6.9.2024 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 179
  • Sl. viku: 1692
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1491
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband