Leita í fréttum mbl.is

Forystumenn ESB viđurkenna ađ stjórnarskráin muni í raun halda sér

Leiđtogar ađildarríkja Evrópusambandsins komust ađ samkomulagi á dögunum um nýtt fyrirkomulag sem ćtlađ er ađ koma í stađ stjórnarskrár sambandsins sem felld var í ţjóđaratkvćđagreiđslum í Hollandi og Frakklandi í byrjun sumars 2005. Fyrirkomulagiđ er ţó ekki nýrra en svo ađ leiđtogarnir hafa strax viđurkennt opinberlega ađ í öllum meginatriđum sé um nákvćmlega sama fyrirkomulag ađ rćđa og kveđiđ var á um í stjórnarskránni.

"Undirstöđustriđin úr stjórnarskránni hafa haldiđ sér ađ mestu leyti." Angela Merkel, kanslari Ţýskalands í spćnska dagblađinu El Pais 25. júní sl.

"Stóran hluta af innihaldi stjórnarskrár Evrópusambandsins er ađ finna í hinum nýja sáttmála." José Luis Rodríguez Zapatero, forsćtisráđherra Spánar, í El Pais 25. júní sl.

"... til allrar hamingju hafa ţeir ekki breytt ađalatriđunum [úr stjórnarskránni] - 90% af ţeim eru enn ţarna." Bertie Ahern, forsćtisráđherra Írlands, í írska dagblađinu Irish Independent 24. júní sl.

"Ţađ góđa er ađ öll táknrćnu atriđin [úr stjórnarskránni] eru farin á međan ţađ sem skiptir máli - kjarninn - er eftir." Anders Fogh Rasmussen, forsćtisráđherra Danmerkur, í danska dagblađinu Jótlandspóstinum 25. júní sl.

"Ţađ hefur engu veriđ breytt frá upphaflega stofnanafyrirkomulaginu." Astrid Thors, Evrópumálaráđherra Finnlands, í TV-Nytt 23. júní sl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband