Leita í fréttum mbl.is

"Algjört brjálćđi ađ ganga í ESB"

Gabriel Stein, ađalhagfrćđingur alţjóđahagfrćđisviđs Lombard Street Research, hélt erindi á ráđstefnu sem fram fór 23. ágúst sl. á vegum Rannsóknamiđstöđvar um samfélags- og efnahagsmál (RSE) ţar sem hann fjallađi um ţá möguleika sem hann telur Íslendinga standa frammi fyrir ţegar kemur ađ framtíđar fyrirkomulagi peningamála hér á landi. Talsverđa athygli vakti ađ bćđi á ráđstefnunni sem og í samtali viđ Blađiđ daginn eftir varađi Stein sérstaklega viđ ţví ađ Íslendingar gengju í Evrópusambandiđ, enda myndi ţađ m.a. ganga af íslenskum sjávarútvegi dauđum.

"Ţegar kemur ađ Íslandi er ţađ mitt persónulega mat ađ ţađ vćri algjört brjálćđi fyrir ykkur ađ ganga í Evrópusambandiđ. Ef ţiđ gangiđ í sambandiđ verđur ađ sjálfsögđu fyrirvari um ađ enginn komi nálćgt fiskveiđilögsögunni. Innan tveggja eđa ţriggja ára verđur Ísland dregiđ fyrir Evrópudómstólinn af spánskum sjómanni. Ađ sjálfsögđu mun dómstóllinn úrskurđa ađ svona misrćmi gangi ekki upp og innan tíu mínútna verđur spánski og portúgalski flotinn kominn til ađ ryksuga upp miđin," sagđi Stein viđ Blađiđ. Á ráđstefnunni sagđi Stein ennfremur ađ gengi Ísland í Evrópusambandiđ á einhverjum tímapunti ţá gćtum viđ ekki sagt ađ viđ hefđum ekki veriđ vöruđ viđ ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Ţađ eru alltaf einhverjir sem finna ţađ út ađ samstarf viđ útlenda verđi til tjóns í einhverjum reikningsskilum frekar en til hagnađar. Ţađ var nú líka einhver erlendur stórspekúlant og spútnik sem rakti ţađ hversu mikiđ viđ grćddum á ađ taka upp evruna. En frá ţví er ekki sagt á ţessum stađ. Ţađ er veriđ ađ hrćđa okkur, ekki síst á ţessari ágćtu síđu.

Gunnlaugur B Ólafsson, 30.8.2007 kl. 23:55

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Já, gaman ađ ţessum einhverjum erlendum stórspekulöntum og spútnikum ;)

Annars hefur veriđ reynt af ófáum Evrópusambandssinnum ađ hrćđa okkur a.m.k. sl. 20 ár eđa svo um allt fćri norđur og niđur ef viđ gengjum ekki í sambandiđ (og forvera ţess) en raunin hefur af einhverjum ástćđum orđiđ allt önnur. Hér gengur ađ flestu leyti mun betur en innan Evrópusambandsins, merkilegt nokk :)

Hjörtur J. Guđmundsson, 31.8.2007 kl. 10:16

3 identicon

Aldeilis stórtíđindi hérna á ferđinni sem munu líklega valda straumhvörfum í Evrópuumrćđunni á Ísland - Spánverjar og Portúgalar munu ryksuga upp allan fiskinn okkar ef viđ göngum í ESB!

Ekki man ég eftir hrćđsluáróđri af hálfu Evrópusambandssinna - ég er nokkuđ viss um ađ raunin verđi ekki galtóm fiskimiđ, 20% atvinnuleysi, herskylda og sovéskt einrćđi ef Ísland gengur í Evrópusambandiđ, heldur mun okkur áfram ganga vel og sennilega mun betur en ríkjum sem standa utan sambandsins t.d. Albaníu og Hvíta-Rússlandi.

Baldur Kristjánsson (IP-tala skráđ) 31.8.2007 kl. 19:16

4 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ađalatriđiđ í ţessari Evrópuumrćđu allri er nú ţađ ađ ef viđ göngum í Evrópusambandiđ munum viđ algerlega vera upp á náđ og miskunn ţeirra sem ráđa ferđinni ţar á bć međ flest okkar mál og ţađ verđum ekki viđ sjálf.

Ég er líka nokkuđ viss um ađ Ísland muni ekki einangrast ef viđ göngum ekki í Evrópusambandiđ, ađ efnahagslífiđ hér á landi muni áfram standa betur ađ vígi en víđast hvar innan sambandsins ţó viđ höldum í sjálfstćđiđ og ađ EES-samningurinn muni ţjóna hagsmunum okkar á međan viđ teljum okkur hafa hag af honum.

Hjörtur J. Guđmundsson, 31.8.2007 kl. 20:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 35
  • Sl. sólarhring: 292
  • Sl. viku: 2392
  • Frá upphafi: 1165309

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 2047
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband