Leita í fréttum mbl.is

Fólkiđ og Evrópusambandiđ

"Utanríkisráđherrar Evrópusambandsríkjanna koma saman um ţessa helgi í Portúgal til ađ rćđa um breytingar á stofnsáttmálum Evrópusambandsins (ESB) í samrćmi viđ niđurstöđur leiđtogafundar ESB-ríkjanna í Brussel í júní sl. Ćtlunin er ađ breyta stofnunum og skipulagi ESB, án ţess ađ bera ţurfi ákvarđanir um breytingarnar undir ţjóđir ríkjanna í atkvćđagreiđslu.

Kristján Jónsson, blađamađur á Morgunblađinu, rćddi á dögunum viđ Hollendinginn Pierre Mathijsen, prófessor viđ Frjálsa háskólann í Brussel. Hann starfađi árum saman hjá Evrópusambandinu, m.a. sem skrifstofustjóri hjá framkvćmdastjórninni. Mathijsen flutti fyrirlestur á hádegisfundi Háskólans í Reykjavík miđvikudaginn 5. september um vćntanlegan stofnsamning ESB og áhrif hans á samstarf Íslands og sambandsins. Birtist viđtaliđ viđ hann í Morgunblađinu 5. september.

Mathijsen sagđi ljóst, ađ nýi samningurinn gćti skipt máli fyrir stöđu Íslands í samstarfinu á Evrópska efnahagssvćđinu, EES, án ţess hann lýsti ţó frekar í viđtalinu, hvernig ţetta gćti skipt máli. Kristján spurđi Mathijsen, hvort Íslendingar gćtu fengiđ undanţágur frá sjávarútvegsstefnu ESB, ef ţeir gerđust ESB-ađilar. Mathijsen sagđist kenna, ađ engin regla vćri án undatekninga. En yrđi hún varanleg? spyr Kristján og svariđ er: „Er til nokkuđ eilíft í lífinu? En ţiđ gćtuđ samiđ, fengiđ undanţágu og séđ síđan til.“ Minnast má ţess sem annar sérfrćđingur um ESB sagđi á dögunum, Gabriel Stein: Ţiđ kunniđ ađ fá undanţágu en síđan kemur ESB-dómstóllinn og afnemur hana í krafti jafnrćđisreglu."

Grein Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráđherra, má lesa í heild á heimasíđu hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 164
  • Sl. sólarhring: 201
  • Sl. viku: 2276
  • Frá upphafi: 1112318

Annađ

  • Innlit í dag: 139
  • Innlit sl. viku: 2047
  • Gestir í dag: 136
  • IP-tölur í dag: 135

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband