Leita í fréttum mbl.is

Fólkiđ og Evrópusambandiđ

"Utanríkisráđherrar Evrópusambandsríkjanna koma saman um ţessa helgi í Portúgal til ađ rćđa um breytingar á stofnsáttmálum Evrópusambandsins (ESB) í samrćmi viđ niđurstöđur leiđtogafundar ESB-ríkjanna í Brussel í júní sl. Ćtlunin er ađ breyta stofnunum og skipulagi ESB, án ţess ađ bera ţurfi ákvarđanir um breytingarnar undir ţjóđir ríkjanna í atkvćđagreiđslu.

Kristján Jónsson, blađamađur á Morgunblađinu, rćddi á dögunum viđ Hollendinginn Pierre Mathijsen, prófessor viđ Frjálsa háskólann í Brussel. Hann starfađi árum saman hjá Evrópusambandinu, m.a. sem skrifstofustjóri hjá framkvćmdastjórninni. Mathijsen flutti fyrirlestur á hádegisfundi Háskólans í Reykjavík miđvikudaginn 5. september um vćntanlegan stofnsamning ESB og áhrif hans á samstarf Íslands og sambandsins. Birtist viđtaliđ viđ hann í Morgunblađinu 5. september.

Mathijsen sagđi ljóst, ađ nýi samningurinn gćti skipt máli fyrir stöđu Íslands í samstarfinu á Evrópska efnahagssvćđinu, EES, án ţess hann lýsti ţó frekar í viđtalinu, hvernig ţetta gćti skipt máli. Kristján spurđi Mathijsen, hvort Íslendingar gćtu fengiđ undanţágur frá sjávarútvegsstefnu ESB, ef ţeir gerđust ESB-ađilar. Mathijsen sagđist kenna, ađ engin regla vćri án undatekninga. En yrđi hún varanleg? spyr Kristján og svariđ er: „Er til nokkuđ eilíft í lífinu? En ţiđ gćtuđ samiđ, fengiđ undanţágu og séđ síđan til.“ Minnast má ţess sem annar sérfrćđingur um ESB sagđi á dögunum, Gabriel Stein: Ţiđ kunniđ ađ fá undanţágu en síđan kemur ESB-dómstóllinn og afnemur hana í krafti jafnrćđisreglu."

Grein Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráđherra, má lesa í heild á heimasíđu hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Sept. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 968221

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband