Leita í fréttum mbl.is

Hvert yrđi vćgi Íslands innan ESB?

althingishusidŢví er gjarnan haldiđ fram af ţeim sem vilja ganga í Evrópusambandiđ ađ ađild sé nauđsynleg til ţess ađ viđ getum haft áhrif innan sambandsins. Látiđ er eins og vćgi Íslands innan ţess yrđi mikiđ og jafnvel ýjađ ađ ţví ađ viđ myndum ráđa öllu ţar á bć sem viđ vildum. Minna er hins vegar fariđ út í ţađ  nákvćmlega hversu mikiđ vćgi Íslands innan Evrópusambandsins kynni ađ verđa. Í ítarlegri og fróđlegri skýrslu Evrópunefndar forsćtisráđherra, sem nefndin sendi frá sér í marz 2007, er ţessu gerđ skil á bls. 83-85.

Formlegt vćgi ađildarríkja Evrópusambandsins innan ţess miđast fyrst og fremst viđ íbúafjölda ţeirra sem verđur ađ teljast afar óhagstćđur mćlikvarđi fyrir okkur Íslendinga. Gera má ţví ráđ fyrir ađ vćgi okkar innan sambandsins yrđi hliđstćtt og Möltu en ţar bjuggu um 400 ţúsund manns í lokárs 2006. Ísland yrđi ásamt Möltu fámennasta ađildarríkiđ og ţar međ međ minnst vćgi.

Ísland fengi einn fulltrúa í framkvćmdastjórn Evrópusambandsins. Í Nice-sáttamálanum er gert ráđ fyrir ađ ţegar ađildarríkin eru orđin 27 (sem ţau urđu um áramótin 2006-2007) verđi fulltrúarnir í framkvćmdastjórninni fćrri en ađildarríkin sem kemur vćntanlega til framkvćmda viđ skipun nćstu framkvćmdastjórnar áriđ 2009 ađ óbreyttu. Í fyrirhugađri stjórnaraskrá sambandsins er hins vegar gert ráđ fyrir ađ hvert ađildarríki eigi ađeins fulltrúa í framkvćmdastjórninni annađ hvert kjörtímabil en kjörtímabiliđ er 5 ár.

Ţess ber ţó ađ geta ađ fulltrúarnir í framkvćmdastjórninni eru í raun einungis fulltrúar ađildarríkjanna ađ ţví leyti ađ ríkisstjórnir ţeirra tilnefna ţá. Ţess utan er ţeim óheimilt ađ draga taum heimalanda sinna og ber einungis ađ líta til heildarhagsmuna Evrópusambandsins.

Í leiđtogaráđinu sitja leiđtogar ađildarríkjanna og forsćtisráđherra Íslands myndi sitja ţar sem fulltrúi landsins. Í ráđherraráđinu myndi Ísland vćntanlega fá ţrjú atkvćđi af 345. Á Evrópusambandsţinginu fengjum viđ 5 ţingmenn af 785, 6 af 750 ef fyrirhuguđ stjórnarskrá Evrópusambandsins verđur samţykkt. M.ö.o. vel innan viđ 1% vćgi í báđum tilfellum.

Í efnahags- og félagsmálanefnd sambandsins, sem og hérađanefnd ţess, myndi Ísland vćntanlega líkt og Malta fá fimm fulltrúa en alls eru 344 fulltrúar í ţessum nefndum í dag.

Ísland myndi tilnefna einn dómara í dómstól Evrópusambandsins en hann vćri, líkt og fulltrúann í framkvćmdastjórninn, ekki fulltrúi íslenzkra hagsmuna.

Ađildarríkin skiptast á ađ vera í forsćti ráđherraráđsins í sex mánuđi í senn. Miđađ viđ 28 ađildarríki fćri Ísland međ forsćtiđ á 14 ára fresti. Ef stjórnarskráin verđur samţykkt verđur ţetta kerfi afnumiđ og í stađinn kemur sérstakur kjörinn forseti ráđsins.

Ađ öđru leyti myndi í raun ekkert breytast viđ ađild hvađ varđar vćgi okkar innan Evrópusambandsins. Ađalvćgi Íslands innan sambandsins myndi áfram byggjast á "lobbyisma", rétt eins og raunin er í dag. Á móti myndum viđ gefa eftir yfirráđ okkar yfir flestum okkar málum en lítiđ sem ekkert hafa um ţau ađ segja eftir ţađ.

Hjörtur J. Guđmundsson


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 966429

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband