Leita í fréttum mbl.is

Sameiginleg sjávarútvegsstefna ESB fćr falleinkunn í nýrri skýrslu

Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins (ESB) fćr falleinkunn í nýrri skýrslu sem gerđ var fyrir framkvćmdastjórn sambandsins. Fram kemur í skýrslunni ađ stefnan hafi leitt til feykilegs ofveiđivanda og gert ţađ ađ verkum ađ sjávarútvegur í ađildarríkjum ESB er einn sá óarđbćrasti í heimi.

Skýrslan var unnin fyrir framkvćmdastjórnina af óháđum sérfrćđingum frá Evrópu og Bandaríkjunum og ekki stóđ til ađ efni hennar yrđi gert opinbert. Hinsvegar hefur breska blađiđ Financial Times skýrsluna undir höndum og sagđi ţađ frá efni hennar í gćr [26. september sl.]. Í henni kemur fram ađ áhrif of mikillar veiđigetu, miđstýringarvaldsins í Brussel og sérhagsmunahópa hafi leitt til ţess ađ fjölmargir fiskveiđistofnar eru ađ hruni komnir. Alvarleiki ástandsins endurspeglast međal annars í ţeirri stađreynd ađ framkvćmdastjórn ESB lýsti ţví yfir á miđvikudag ađ hún hygđist lögsćkja sjö ađildarríki sambandsins fyrir ađ hafa veitt umfram útgefinn kvóta á túnfiski í Miđjarđahafinu og í austanverđu Atlantshafi í ár. Framkvćmdastjórnin bannađi túnfiskveiđar á dögunum vegna ţessa og fram kemur í frétt Financial Times ađ líklegt er ađ Alţjóđatúnfiskveiđiráđiđ, sem gefur út kvóta á bláugga, muni refsa sambandinu međ kvótaskerđingu ţegar ţađ kemur saman til fundar í nóvember.

Hvorki árangur í verndun né rekstri
Í skýrslunni segir ađ 80% af fiskistofnum innan lögsögu sambandsins séu ofveiddir samanboriđ viđ heimsmeđaltaliđ sem er 25%. Einn höfundanna, David Symes sem starfar viđ Hull háskóla á Bretlandi, segir ađ síđasta aldarfjórđung hafi söguleg hnignum átt sér stađ í evrópskum sjávarútvegi og hann kennir getuleysi stjórnmála- og embćttismanna til ađ standast ţrýsting sérhagsmunahópa. Mike Sissenwine, fyrrum forseti Alţjóđahafrannsóknaráđsins, bendir jafnframt á ađ önnur ţróuđ ríki hafi náđ mun betri árangri viđ ađ vernda fiskistofna og tryggja viđunandi afkomu sjávarútvegsins. Hann bendir á ađ međalhagnađur fiskveiđiflota ESB sé 6,5% á međan hann sé 40% á Nýja Sjálandi. Í skýrslunni kemur međal annars fram sú skođun hans ađ erfitt sé ađ ímynda sér ađ ţađ gangi upp ađ miđstýringarvaldiđ í Brussel geti eitt fariđ međ ákvörđunartökuvald fyrir jafn ósamstćđan geira og sjávarútveg allra ađildarríkja ESB.

Um ţessar mundir er unniđ ađ endurskođun sameiginlegrar sjávarútvegsstefnu ESB. Jose Borg, sem fer međ fiskveiđimál í framkvćmdastjórn sambandsins, hefur viđrađ hugmyndir um ađ vald verđi fćrt til einhverskonar svćđaráđa og einstaka ríkisstjórna jafnframt ţví sem hann vill efla eftirlit međ fiskveiđum.

Fram kemur í frétt Financial Times ađ Fokian Fotiadis, sem er ćđsti embćttismađur fiskveiđa innan sambandsins, hafi sent starfsfólki sínu skýrsluna í tölvupósti ţar sem fram kom bann viđ ađ leka efni hennar út, en skýrslan mun verđa grundvöllur ađ áđurnefndri endurskođun á fiskveiđistefnu sambandsins.

Heimildir:
Sameiginleg fiskveiđastefna ESB fćr falleinkunn (Viđskiptablađiđ 28/09/07)
Report tears into Brussels fishing policy (Financial Times 26/09/07)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţannig ađ fiskimiđ Evrópusambandsins eru bara í fínu lagi ađ ţínu mati?

Og er óarđbćrni sjávarútvegs Evrópusambandsins ţá líka plat?

Hjörtur J. Guđmundsson, 1.10.2007 kl. 23:02

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

en Kristinn hvađ kom fyrir viđ Nýfundna land. ţar var ţađ nú ekki friđuninn sem leiddi til stofnshruns?

Fannar frá Rifi, 1.10.2007 kl. 23:03

3 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Ţađ er mjög sorglegt ađ horfa upp á ofveiđi og ofnotkun á auđlindum, og vont ađ ađildarríkin veiđi allann ţann kvóta sem ţeim er úthlutađ ef ţađ er ekki ráđlegt. Ţeim er samt alveg leyfilegt ađ nýta ekki allann kvótann ef ţeim finnst Brussel vera ađ úthluta ţeim of mikiđ. Varla eruđ ţiđ Heimssýnar menn ađ hvetja til ţess ađ eftirlit Evrópusambandsins međ ađildarţjóđunum verđi ţá aukiđ ţegar kemur ađ sjávarútvegsstefnunni? Ţađ er amk ljóst ađ ţetta er ekki ástćđa fyrir okkur Íslendinga ađ ganga ekki í ESB, ţví viđ myndum sjálf fara eftir tillögum Hafró, ţrátt fyrir ađ ESB myndi smyrja á ţćr.

Ţetta fannst mér samt áhugaverđ frétt, ađ skotar vilja leita til okkar Íslendinga ţegar kemur ađ endurbótum á sjávarútvegsstefnu ESB. Ég held ađ ţađ sé alveg ljóst ađ áhrif okkar innan ESB á fiskveiđistefnu sambandsins vćri greinilega mjög mikil! Og fyrst landbúnađarstefna Evrópusambadnsins er skárri en okkar, ţá er bara um ađ gera ađ fara sćkja um!

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 1.10.2007 kl. 23:29

4 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţessi frétt sýnir einfaldlega sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins í hnotskurn og ávexti hennar. Heildarafli er ákveđinn í Brussel ásamt flestu öđru og ţetta er afleiđing ţess.

Skotar hafa lengi mótmćlt sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins eins og Bretar í heild og fleiri. Ekki hefur veriđ hlustađ á ţau mótmli til ţessa. Ţó Skotar sýni sjávarútvegsstefnu okkar Íslendinga áhuga segir ţađ ţví nákvćmlega ekkert um hugsanleg áhrif okkar í ţessum efnum vćrum viđ í sambandinu. Ţess utan liggur fyrir ađ ţau áhrif yrđu lítil sem engin.

Hjörtur J. Guđmundsson, 1.10.2007 kl. 23:36

5 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

ţarna vantađi ţennan línk;

http://www.fishupdate.com/news/fullstory.php/aid/8572/Scotland_extends_invite_to_Iceland_on_EU_fisheries_policy.html

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 1.10.2007 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2021
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 699
  • Frá upphafi: 995173

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 483
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband