Leita í fréttum mbl.is

Færeyingar vilja fara svissnesku leiðina

Fréttavefurinn EUobserver.com greindi frá því 8. október sl. að stjórnvöld í Færeyjum hafi hug á að semja við Evrópusambandið á hliðstæðum nótum og Svisslendinga hafa gert í gegnum tvíhliða samninga. Hvort það tekst á eftir að koma í ljós, en verði sú raunin verður það óneitanlega afar athyglisvert. Þá ekki síst í ljósi þess að sumir hafa viljað meina að slíkir samningar væru eitthvað sem aðeins hefði staðið Svisslendingum til boða og öðrum ekki. Það verður því fróðlegt að fylgjast með framhaldinu.

Heimild:
Faroe Islands seek closer EU relations (EUobserver.com 08/10/07)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 34
  • Sl. sólarhring: 346
  • Sl. viku: 2115
  • Frá upphafi: 1188251

Annað

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 1923
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband