Leita í fréttum mbl.is

Virtur franskur banki varar viđ ójafnvćgi innan evrusvćđisins

"Í nýrri skýrslu frá franska bankanum BNP Paribas er varađ viđ vaxandi spennu innan evrusvćđisins á milli norđur- og suđurhluta ţess. Í skýrslunni segir m.a. ađ slakt efnahagsástand í suđurhluta evrusvćđisins undanfarinn áratug hafi gert ţađ ađ verkum ađ hann sé ekki samkeppnishćfur viđ norđurhlutann.

Uppsveifla á húsnćđismörkuđum vegna lágra stýrivaxta hafi til ţessa faliđ vandann en fyrir vikiđ hafi vandamálin hrannast upp. Ertu Spánn og Ítalía sérstaklega nefnd í ţessu sambandi. Frá ţessu var greint í breska dagblađinu Daily Telegraph í gćr.

„Ţó hćgt sé ađ fela spennuna í efnahagsuppsveiflu mun hún leita upp á yfirborđiđ í niđursveiflu. Ţađ er engin tilviljun ađ öll misheppnuđ myntbandalög hafa veriđ lögđ niđur á tímum spennu í efnahagslífinu,” segir í skýrslunni sem ber heitiđ 'EMU Concerns'.

Bankinn segir ađ miđstýrt peningamálakerfi evrusvćđisins sé ótraust í grundvallaratriđum en gekk ekki svo langt ađ spá ţví ađ svćđiđ myndi líđa undir lok. Peningamálastefna evrusvćđinsins gćti ekki leyst úr málum eins og stađan vćri nú og myndi ađeins gera ţau erfiđari viđfangs.

„Ţví meira sem hagkerfin ţróast í mismunandi áttir, ţví óhagstćđari verđur peningamálstefnan. Ţađ sem kann ađ vera of ţröngt fyrir suma kann ađ vera of vítt fyrir ađra innan Myntbandalags Evrópu sem aftur leiđir til ţess ađ mismunurinn á milli hagkerfa eykst enn meira,” segir ennfremur í skýrslunni.

Fram kemur í frétt Daily Telegraph ađ enginn banki á evrusvćđinu hafi spáđ endalokum evrusvćđisins en hins vegar hafi bankar utan ţess velt ţeim möguleika fyrir sér t.a.m. breski bankinn HSBC og bandaríski fjárfestingabankinn Morgan Stanley."

Heimildir:
Jafnvćgi evrusvćđisins ógnađ? (Vb.is 09/01/08)
Spain and Italy threaten EMU stability (Telegraph.co.uk 09/01/08)

Annađ:
Markets 'too complacent about break-up of eurozone' (Telegraph.co.uk 20/04/05)
Ditching euro 'could benefit Italy' (Telegraph.co.uk 12/07/05)
BNP Paribas


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ekkert ríki innan evrusvćđisins hefur leitt hugann ađ ţví ađ ganga úr ţví.Hinsvega eru hávćrar raddir hér á landi um ađ leggja niđur ţann gjaldmiđil sem er hér á landi og taka upp evru eđa annan gjaldmiđil.Til ţess ađ ţađ sé hćgt ţurfum viđ ađ ganga í Evrópusambandiđ, eđa í ríkjasamband viđ eitthvert ţađ ríki sem hefur gjaldmiđil sem er nothćfur.Til dćmis Noreg.

Sigurgeir Jónsson, 10.1.2008 kl. 23:16

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

"Ekkert ríki innan evrusvćđisins hefur leitt hugann ađ ţví ađ ganga úr ţví."

Ýmsir sérfrćđingar eru ţó ţeirrar skođunar ađ slíkt kunni ađeins ađ vera tímaspursmál. 

Hjörtur J. Guđmundsson, 11.1.2008 kl. 01:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband