Leita í fréttum mbl.is

Nýtt hneykslismál í uppsiglingu innan ESB

Fjórir milljarđar evra, eđa tćplega 400 milljarđar íslenskra króna, hafa fariđ í framkvćmdir sem framkvćmdastjórn Evrópusambandsins getur ekki gert grein fyrir. Frá ţessu var greint í 24 stundum 9. febrúar sl. Engin gögn eru til um ţađ hvernig ţessum fjármunum var variđ ađ sögn Dan Jörgensen sem gegnir formennsku í sérstakri eftirlitsnefnd međ fjárlögum sambandsins.

Ţess má geta ađ bókhald Evrópusambandsins hefur ekki veriđ samţykkt af endurskođendum sambandsins í 13 ár samfellt ţar sem stór hluti útgjalda ţess, og í sumum tilfellum mikill meirihluti ţeirra, eru óútskýrđ. Nákvćmlega ekkert hefur veriđ gert til ađ koma ţeim málum í réttan farveg, en ţess í stađ hefur embćttismönnum framkvćmdastjórnarinnar, sem vakiđ hafa athygli á ţessu, veriđ refsađ.

Heimild:
Gögn vantar um hundruđ milljarđa (24 stundir 09/02/08)

Tengt efni:
Neita ađ undirrita reikninga ESB ţrettánda áriđ í röđ

Ítarefni:
Er Evrópusambandiđ skriffinskubákn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

hérna getum viđ kosiđ á 4 ára fresti. og ef viđ viljum ţá getum viđ breytt landinu. ţeir sem stjórna öllu í ESB eru ekki kosnir. ţeir eru tilnefndir. ţetta er draumur skrifstofu blókarinnar međ valdafíkn. 100% völd og enginn ábyrgđ. já og excel er notađ undir bókhald.

Fannar frá Rifi, 12.2.2008 kl. 10:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 1741
  • Frá upphafi: 1176914

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1579
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband