Leita í fréttum mbl.is

Ályktun um fríverslunarsamning viđ Kanada

efta1Stjórn Heimssýnar, hreyfingar sjálfstćđissinna í Evrópumálum, fagnar fríverslunarsamningi sem gerđur hefur veriđ á milli Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA), sem Ísland er ađili ađ, og Kanada og sem undirritađur var á dögunum. Vert er af ţessu tilefni ađ minna á ađ vegna stöđu Íslands utan Evrópusambandsins höfum viđ Íslendingar fullt frelsi til ađ gera ţá alţjóđasamninga sem viđ kjósum og teljum ţjóna okkar hagsmunum best, t.a.m. fríverslunarsamninga og samninga um skiptingu sameiginlegra fiskistofna svo dćmi séu tekin. Međ ađild ađ Evrópusambandinu vćri ţetta frelsi framselt til stofnana sambandsins sem eftirleiđis myndu sjá um gerđ allra slíkra samninga fyrir okkar hönd og annarra ađildarríkja ţess.
 
Ísland hefur gert marga hagstćđa fríverslunarsamninga á undanförnum árum, ýmist á eigin vegum eđa fyrir milligöngu EFTA og hefur í seinni tíđ gengiđ mun betur í ţeim efnum en t.a.m. Evrópusambandinu. Ţannig má nefna ađ Ísland á nú fyrst Evrópuríkja í beinum viđrćđum viđ Kína um viđskiptasamning og fríverslunarsamningur á milli EFTA og Suđur-Kóreu var undirritađur ţann 15. desember 2005 en enn standa yfir fríverslunarviđrćđur á milli Evrópusambandsins og Suđur-Kóreumanna.

Stjórnin 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband