Leita í fréttum mbl.is

Ţađ ćskilegasta viđ Evrópusambandsađild?

Í rćđu sem Árni Páll Árnason, ţingmađur Samfylkingarinnar, hélt á fundi sem haldinn var í Noregi um síđustu helgi af norsku Evrópusamtökunum sagđi hann m.a. ađ evran vćri ţađ "sem Íslendingar almennt séđ sjá ćskilegast viđ ađild ađ ESB."

Ţetta er óneitanlega athyglisvert sjónarmiđ hjá Árna sem óhćtt er ađ segja ađ sé einn af helstu talsmönnum íslenskra Evrópusambandssinna. Miđađ viđ skođanakannanir hér á landi um Evrópumálin á undanförnum árum ţá hefur stuđningur viđ upptöku evru veriđ upp og ofan og yfirleitt hefur veriđ meirihluti gegn ţví ađ taka ţađ skref.

Síđasta skođanakönnun um Evrópusambandsađild og evruna hér á landi var gerđ í september sl. af Fréttablađinu. Samkvćmt henni voru 56% andvíg ţví ađ skipta íslensku krónunni út fyrir evru á móti 44% sem ţađ vildu. Í skođanakönnun sem Gallup gerđi fyrir Samtök iđnađarins í ágúst sögđust 58% hlynnt upptöku evru en 42% á móti sé ađeins miđađ viđ ţá sem afstöđu tóku.

Evrópusambandssinnar vilja iđulega meina ađ Evrópusambandiđ sé frábćrt og ađ kostir ţess ađ ganga ţar inn fyrir Íslendinga séu ótvírćđir. En ţađ ćskilegasta viđ ađild, ađ ţeirra eigin sögn (Árni Páll er ekki eini Evrópusambandssinninn sem hefur haldiđ ţessu sjónarmiđi fram) nýtur ţó ekki meiri eđa öruggari stuđnings á međal ţjóđarinnar en raun ber vitni.

Heimildir:
Meirihluti andvígur upptöku evru (Mbl.is 30/09/07)
Meirihluti hlynntur evru (Rúv.is 07/09/08)

Tengt efni:
Áréttađi stefnu Norđmanna í Evrópumálum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 41
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 2004
  • Frá upphafi: 1176858

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 1826
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband