Leita frttum mbl.is

Forstisrherra trekar Evrpustefnu slenskra stjrnvalda

„Eins og margoft hefur komi fram er aild a Evrpusambandinu ekki dagskr nverandi rkisstjrnar og ar me ekki heldur upptaka evru. Vi urfum v a einbeita okkur a v a koma hr meira jafnvgi efnahagslfinu eftir uppsveiflu sustu ra. N verblgunni niur og draga r viskiptahallanum. etta tvennt, samt v a halda fram a treysta og fjlga stounum undir okkar atvinnulfi, eru stru verkefnin framundan," sagi Geir H. Haard, forstisrherra, ru Viskiptaingi 2008 sem fram fr 13. febrar sl.

Heimildir:
Geir tilokar evru (Vsir.is 13/02/08)
Ra Geirs H. Haarde Viskiptaingi 2008

---

Rtt er a hafa vallt hugfast a umran um Evrpumlin snst fyrst og sast um a hvort vi slendingar eigum fram a vera sjlfst og fullvalda j ea hvort vi eigum a ganga Evrpusambandi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnlaugur B lafsson

Geir sagi lka Viskiptaingi a ekki vri hgt a meina bnkunum a gera upp evrum og hersla almennings pyngjuna mun stula a enn meiri skni hagstari vaxtakjr hinum megin vi sundi og hagstara vruver almennt. annig munu flk og fyrirtki ganga inn ESB og taka upp evru h "Heimssninni" mli.

Gunnlaugur B lafsson, 17.2.2008 kl. 01:23

2 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

a er bara hi bezta ml a frjlst fli fjrmagns og jnustu eigi sr sta auk frjlsra viskipta. g veit ekki betur en a t.d. EES-samningurinn gangi m.a. t a. A a feli sr a flk og fyrirtki gangi Evrpusambandi og taki upp evru er lka gfulegt og segja a bara vegna ess a g keypti mr bk Amazon gr me dollurum, vegna ess a hn var hagstari innkaupum annig, a hafi g veri me v a ganga Bandarkin og taka upp dollarann.

Hjrtur J. Gumundsson, 17.2.2008 kl. 01:49

3 Smmynd: Gunnlaugur B lafsson

Hjrtur, g sgi r fyrir nokkru fr gyingahjnum sem hldu v fram a samtting undir merkjum ESB viskiptum og menningarmlum hefu tryggt fri eim lndum rm fimmtu r ( vilt akka a Nat eingngu, gott og vel).essi samtting vi sland er komin vel afsta undir merkjum EES. trsin sem veri hefur mjlkurk efnahagsmlum sustu r og stular a v a samdrttur fiskveium kemur ekki sem eins harur skellur og ella, er fyrst og fremst mguleg vegna Evrpusamrunans.

Margvslegar rttarbtur og samningar um rttindi borgarana gegn rkisvaldi eru jkvir ttir sem m rekja til lagasetningar ESB, ar sem vi erum reyndar ekki virkir tttakendur. Telja m lklegt a fyrirtkin, fyrst bankarnir en san nnur fyrirtki skri sn viskipti evrum. San koma heimilin. Tel lklegt a ess veri ekki langt a ba a bankar bji upp greislukort evrum og bir gefi upp ver og mguleika a borga evrum.

annig tkum vi upp evruna og san verur a sjlfgefi a htta me krnuna, egar enginn notar hana. erum vi komin stu a vera ekki me neinn agang a stofnunum sem mta stefnu um gjaldmiilinn ea almenna stefnumtun innan ESB. verur a sjlfgefi a a er betra a vera virkur innan ess, heldur en vera aulalegur hliarlnunni.

A kaupa bk gegnum Amazon er stakur atburur en ekki samtting ja viskiptum og menningarmlum. Eins og veist er alls kyns styrkir til menntamla, rannskna og nemendaskipta lka a hafa mikil og jkv hrif.

Gunnlaugur B lafsson, 17.2.2008 kl. 03:01

4 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

" verur a sjlfgefi a a er betra a vera virkur innan ess, heldur en vera aulalegur hliarlnunni."

Hversu virkur er maur innan einhver egar maur hefur nnast engin hrif ar? Lestu skrslu Evrpunefndar forstisrherra um au hrif sem gera m r fyrir a vi hefum innan Evrpusambandsins.

Annars er a athyglisvert a heyra a r yki a sjlfsti og fullveldi slands aulalegt. sland er ekki meira hliarlnunni en nnur rki heimsins utan Evrpusambandsins. a kemur ekki vart a Evrpusambandssinni telji sambandi vera nafla alheimsins og a eir sem ekki eru ar innanbors su bara aulalegir hliarlnunni.

Hjrtur J. Gumundsson, 17.2.2008 kl. 12:46

5 Smmynd: Gunnlaugur B lafsson

Hjrtur, geri r fyrir a takir meira mark orsteini Plssyni heldur en mr. Samkvmt leiara hans Frttablainu dag er hann gengin Evrpusambandi. Athyglisvert a Bjarni Benediktsson, sem margir Sjlfstismenn lta leitogaefni ( ekki vri nema t nafni :) segir a nausynlegt er a einbeita sr n a tiltekt efnahagslfinu enda muni slkt hvort e er vera forsendur fyrir v a f aildarvirur.

Tel a etta s vagn sem a er mikilli fer og allir eiga eftir a gera heimavinnuna sna nema Samfylkingin. Eini flokkurinn me skra stefnu essu mli. Arir eru meira og minna klofnir vihorfum til samruna Evrpu. etta er klisja me sjlfsti jarinnar. Teluru a Frakkland, tala, Bretland, skaland o.s.frv. lti ekki sig sem sjlfstar jir ea lnd eir su Evrpusambandinu?

Gunnlaugur B lafsson, 17.2.2008 kl. 17:34

6 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

orsteinn Plsson er reyndar Evrpusambandssinni. annig a a v leytinu til geri g ekkert srstaklega upp milli ykkar. a sem Bjarni Benediktsson og fleiri eru annars a segja er a ekki s tmabrt a vera a tala um aild nna ar sem astur hr landi uppfylla hvort sem er ekki skilyri Evrpusambandsaildar. Hann er svo sannarlega ekki a gera r fyrir, og hva kalla eftir, aild ef heldur a.

Hva skra stefnu hrrir veistu alveg eins og g a og fleiri inni bylgjulengd munu aldrei fallast a neitt flokkist sem skr stefna essum mlum nema s stefna s a ganga eigi Evrpusambandi. nnur sjnarmi eru einfaldlega ekki gjaldgeng eins og sst mlflutningi ykkar.

Me sjlfsti er etta engin klisja. a er ekki nttrulgml a jir su sjlfstar og v sambandi skiptir engu r telji sig vera a ea ekki ef r raun eru a ekki. egar rki hafa ekki lengur ein, ea a.m.k. a mestu leyti, skoru yfirr yfir snum innanrkismlum og utanrkismlum heldur aeins a hluta til geta au ekki talizt fullvalda ea sjlfst lengur. Aildarrki Evrpusambandsins hafa afsala sr mismiklu af sjlfsti snu og fullveldi vegna ess a au eru misjfn a str og hrif innan sambandsins fara fyrst og sast eftir v. slandi myndi hafa bezta falli 1% hrif innan Evrpusambandsins ea margfalt minni hrif en Frjlslyndi flokkurinn hefur Alingi. Er a a vera sjlfsttt og fullvalda rki ljsi ess a flest mlefni aldarrkja sambandsins heyra ea meira ea minna leyti undir yfirstjrn ess?

egar fyrirhugu stjrnarskr Evrpusambandsins verur komin gagni kk margra ba sambandsins haafa menn frt rk fyrir v a ar me muni aildarrki ess hafa heildina liti minni vld yfir eigin mlum en rki Bandarkjanna. N spyr g ig mti: Teluru a Arizona, Norur-Dakota, Colorado og Wyoming su sjlfst og fullvalda rki?

Hjrtur J. Gumundsson, 17.2.2008 kl. 17:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Feb. 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.2.): 29
  • Sl. slarhring: 31
  • Sl. viku: 98
  • Fr upphafi: 992022

Anna

  • Innlit dag: 26
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir dag: 25
  • IP-tlur dag: 25

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband