Leita í fréttum mbl.is

Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum

Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum, eru ţverpólitísk samtök ţeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgiđ međ ţví ađ halda áfram ađ vera sjálfstćđ ţjóđ utan Evrópusambandsins. Hreyfingin var stofnuđ ţann 27. júní 2002 en markmiđ hennar er ađ stuđla ađ opinni umrćđu um Evrópu- og alţjóđasamstarf. Ávarp sem rúmlega hundrađ félagsmenn í Heimssýn sendu frá sér í kjölfar stofnfundarins, og birtist í helstu prentmiđlum landsins, hljóđađi svo:

"Íslendingar hafa á tćpri öld fest sig í sessi sem sjálfstćđ ţjóđ međ öflugt atvinnu- og menningarlíf ţar sem velferđ ţegnanna er tryggđ. Einstakur árangur fámennrar ţjóđar vćri óhugsandi nema fyrir ţađ afl sem felst í sjálfstćđinu. Viđ undirrituđ leggjum áherslu á vinsamleg samskipti og víđtćka samvinnu viđ ađrar ţjóđir í Evrópu og heiminum öllum en teljum ţađ ekki samrýmast hagsmunum Íslendinga ađ gerast ađilar ađ Evrópusambandinu. Viđ hvetjum til opinnar umrćđu um Evrópu- og alţjóđasamstarf á ţessum grunni og höfum stofnađ samtök sem bera heitiđ Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum."

Merki hreyfingarinnar er auga međ heiminn sem augastein og stendur fyrir ţađ sjónarmiđ hennar ađ horfa beri til alls heimsins eftir frjálsum og friđsamlegum samskiptum, viđskiptum og samvinnu á jafnréttisgrunni en einblína ekki á afmarkađan hluta hans.

Heimssýn hefur frá upphafi reitt sig alfariđ á frjáls framlög til starfsemi sinnar. Sé áhugi á ţví ađ styrkja Heimssýn er hćgt ađ leggja inn á reikning hreyfingarinnar nr. 101-26-5810. Kennitala Heimssýnar er 680602-5810.

Á ađalfundi Heimssýnar 5. júní 2007 var ný stjórn fyrir starfsáriđ 2007-2008 kjörin. Ragnar Arnalds, rithöfundur, var endurkjörinn formađur.

Ađalstjórn:
Formađur: Ragnar Arnalds, rithöfundur.
Varaformađur: Sigurđur Kári Kristjánsson, alţingismađur.
Gjaldkeri: Bjarni Harđarson, alţingismađur.
Ritari: Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfrćđingur.
Páll Vilhjálmsson, blađamađur.
Gísli Freyr Valdórsson, stjórnmálafrćđinemi.
Heiđrún Lind Marteinsdóttir, lögfrćđingur. 
Hjörtur J. Guđmundsson, sagnfrćđinemi.
Steingrímur Hermannsson, fyrrv. forsćtisráđherra.

Varastjórn:
Árni Ţór Sigurđsson, alţingismađur.
Davíđ Örn Jónsson, verkfrćđinemi.
Brynja Björg Halldórsdóttir, menntaskólanemi.
Eyjólfur Eysteinsson, fyrrv. útsölustjóri.
Illugi Gunnarsson, alţingismađur.
Hörđur Guđbrandsson, forseti bćjarstjórnar Grindavíkur.
Ingvar Gíslason, fyrrv. menntamálaráđherra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 42
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 1149
  • Frá upphafi: 993133

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 988
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband