Leita í fréttum mbl.is

Frjálslyndir demókratar hćttir ađ berjast fyrir evrunni

Euro645Frjálslyndir demókratar í Bretlandi hafa lagt á hilluna eitt helsta baráttumál sitt síđustu ára, ađ tekin verđi upp evra í Bretlandi. Leiđtogar ţeirra opinberuđu ţessa stefnubreytingu á flokksráđstefnu í vikunni og ţykja ţetta ađ vonum miklar fréttir. Frjálslyndir demókratar eru sem kunnugt er ţriđji stćrsti stjórnmálaflokkur Bretlands á breska ţinginu og hafa um árabil veriđ taldir Evrópusambandssinnađasti stjórnmálaflokkur landsins.
 
Helsta ástćđan fyrir ţessari stefnubreytingu er ađ sögn leiđtoga Frjálslyndra demókrata ađ ţeir sjái ekki fram á ađ barátta fyrir upptöku evru í Bretlandi muni skila árangri og í annan stađ ađ evran hafi ekki veriđ ađ skila sér sem skyldi. Tilgangslaust vćri ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ ţar sem ţađ vćri augljóst ađ evrunni yrđi hafnađ. Ţađ vćri ţví alger tímaeyđsla ađ leggja áherslu á upptöku evrunnar í Bretlandi.
 
Talsmađur Frjálslyndra demókrata í fjármálum, Vince Cable, sagđi í samtali viđ The Observer sl. sunnudag ađ gríđarlega hćkkun á húsnćđisverđi í ýmsum evruríkjum mćtti rekja til ţess ađ ţau afsöluđu sér sjálfstćđri peningamálastjórn ţegar ţau tóku upp evruna. Sagđi hann ljóst ađ ţađ vćru mörg vandamál til stađar á evrusvćđinu sem ţyrfti ađ laga og gaf jafnframt í skyn ađ ţađ hefđu veriđ mistök hjá Frjálslyndum demókrötum ađ berjast fyrir upptöku evrunnar. Hann sagđi ennfremur ađ ţađ vćri ekki skynsamlegt ađ taka upp evru eins og stađan vćri í efnahagsmálunum í dag.
 
Nick Clegg, leiđtogi Frjálslyndra demókrata, sagđi á flokksráđstefnunni ađ ţó hann vćri hlynntur ţví ađ taka upp evru í Bretlandi ţá gerđi hann sér grein fyrir ţví ađ ţađ vćri ekki raunhćft eins og stađan vćri í dag. Hann lagđi ţó áherslu á ađ flokkurinn vildi enn taka upp evru í Bretlandi ţegar rétti tíminn vćri til ţess en ljóst ţćtti ađ hann vćri ekki núna. Ţađ vćri deginum ljósara ađ enginn áhugi vćri fyrir ţví ađ taka ţađ skref.
 
Cable neitađi ţví ađ sama skapi ađ Frjálslyndir demókratar hefđu sagt skiliđ viđ grunnafstöđu sína til Evrópusambandsins, en sagđi ađ ţeir myndu ţó berjast fyrir minni miđstýringu og minni skriffinsku innan sambandsins fyrir kosningar til Evrópusambandsţingsins á nćsta ári. Hann sagđi ýmislegt vera ađ Evrópusambandinu. Sameiginleg landbúnađarstefna sambandsins vćri t.d. alger hörmung og ţađ ţyrfti nauđsynlega ađ koma á umfangsmiklum umbótum innan stofnanan ţess.
 
Heimildir:
Lib Dems' policy U-turn over euro entry (Independent on Sunday 14/09/08)
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 1740
  • Frá upphafi: 1176913

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1578
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband