Leita frttum mbl.is

ESB og evra – skhyggja og raunveruleiki

Birgirann 31. oktber skrifai g grein hr blai ar sem g lagi til a bi stuningsmenn og andstingar aildar slands a ESB og myntbandalagi Evrpu sameinuust um a markmi a sland uppfyllti hin svoklluu Maastricht-skilyri um efnahagslegan stugleika og hfust handa vi a mta og skilgreina leiir a v markmii. Benti g a tt menn greindi um afstuna Evrpumlum vri llum ljst a a vri lfsspursml fyrir slenskt efnahagslf a n stugleika og Maastricht-skilyrin flu sr skynsamlegar vimianir v sambandi. Sjlfsagt vri og nausynlegt a Evrpuumran hldi fram, kostir og gallar vru rddir fordmalaust, en meira vit vri a hefja egar vinnu vi a n eim markmium sem vi ttum sameiginleg heldur en a knja fram nstunni niurstu eim mlum sem sundra okkur.

Reykjavkurbrfi blasins fr 1. nvember er viki a essum sjnarmium mnum og renns konar rk fr fram gegn eim. fyrsta er fullyrt, n frekari skringa, a tmi bileikja essu svii s liinn eftir fjrmlahruni n haustdgum. ru lagi er nefnt a aildarumskn myndi fela sr sterkari skuldbindingu til a n Maastricht-skilyrunum en ella og a me aild a ESB fengi sland stuning ESB og Selabanka Evrpu til a halda genginu stugu en utan sambandsins s slkan stuning ekki a hafa. rija lagi er nefnt Reykjavkurbrfinu a ar sem mikill stuningur s vi upptku evru skoanaknnunum s sjlfu sr ekki sta til a hafa hyggjur af klofningi jarinnar andstar fylkingar essum efnum.

Evra fyrsta lagi eftir 4 til 6 r
Um ll essi atrii m auvita hafa langt ml. Hfundi Reykjavkurbrfs er a sjlfsgu velkomi a kalla tillgu mna bileik. Hn mtast hins vegar af eirri stareynd a hvorki innganga ESB n upptaka evrunnar sem gjaldmiils verur a veruleika n verulegs adraganda – ar er um a ra ferli sem hjkvmilega tekur nokkur r. Hr innanlands arf auvita fyrst a tklj margvslegar plitskar og stjrnskipulegar spurningar. a arf a kvea hvernig stai yri a aildarumskn – tti a a vera kvrun Alingis og rkisstjrnar ea tti a fara fram um a srstk jaratkvagreisla eins og margir hafa lagt til a undanfrnu? Hvernig yrfti a breyta stjrnarskrnni til a ESB-aild yri mguleg? Hver ttu samningsmarkmi okkar a vera, svo a helsta s nefnt. yrfti auvita lka a klra sjlfa samningana vi ESB, sem hjkvmilega tki lka nokkurn tma. ann tma m auvita stytta me v a ganga skilmlalti ea skilmlalaust a krfum sambandsins, en lklegt verur a teljast a um slka nlgun nist mikil samstaa hr innanlands. eru allir sammla um a um ESB-aild veri ekki tekin endanleg kvrun fyrr en lokinni jaratkvagreislu. En jafnvel a samningum samykktum og undirrituum vri eftir formlegt ferli innan ESB, sem lka tki tma, ekki sst vegna ess a aildarsamningur yrfti stafestingu jingum allra aildarrkjanna ur en hann tki gildi. Og fyrst, a llu essu loknu, tki vi formlegur algunartmi a myntbandalaginu, sem stysta lagi tekur tv r mia vi regluverk ESB, en htt er vi a veri lengri ljsi ess hversu langt vi eigum land me a uppfylla hin margnefndu Maastricht-skilyri mia vi stu efnahagsmla dag.

g get ekki frekar en arir fullyrt hvenr vi gtum fyrsta lagi teki upp evruna ljsi allra essara stareynda. msir hafa nefnt 4 til 6 r og verur a a teljast frekar bjartsnt mat, sem byggir v a engir srstakir hnkrar veri ferlinu. a m auvita kalla tillgu mna bileik, en me sama htti mtti kalla flesta leiki bileiki ljsi ess hversu langt er ar til upptaka evrunnar vri mguleg.

Mun ESB-aild sem slk stula a stugleika?
Vissulega m fra kvein rk fyrir v a aildin sem slk og formlegt algunarferli a stugleikaskilyrum myntbandalagins myndi auka ahald a stjrnvldum. hitt ber a lta, a reynsla annarra ja er mjg misjfn essu sambandi. ar m benda a Ungverjaland og Eystrasaltsrkin eru enn mjg langt fr v a uppfylla essi skilyri, rtt fyrir a au hafi veri ailar a ESB fjgur r og allan ann tma stefnt a v a taka upp evruna. opinberum ggnum fr Ungverjalandi kemur fram a arlend stjrnvld telji a enn geti lii 4 til 6 r ur en af gjaldmiilsbreytingunni geti ori. Og benda m a staa eirra innan ESB megnai ekki a fora eim fr fjrmlakreppu, ekki lkri eirri sem vi bum vi, og stuningur Selabanka Evrpu vi Ungverja kom ekki til sgunnar fyrr en n fyrir feinum dgum, ea um sama leyti og eir voru a semja vi Aljagjaldeyrissjinn um stuning me sama htti og vi erum a vinna a essa dagana. etta snir svo ekki verur um villst a a er hpi a fullyra, eins og margir ESB-sinnar gera, a ESB-aild, ea jafnvel bara yfirlsing um a skja um ESB-aild, fli sr einhverja srstaka vrn fyrir slenskt efnahagslf. g er hrddur um a slk vihorf mtist meira af skhyggju en raunsi.

hjkvmileg tk
rija atrii, sem hfundur Reykjavkurbrfs vkur a skrifum snum, er a engin sta s til a hafa hyggjur af klofningi jarinnar essum mlum ef mikill meirihluti jarinnar vilji aild a ESB og upptku evru. Meirihlutinn eigi auvita a ra og minnihlutinn veri a stta sig vi niurstu. etta er auvita rtt svo langt sem a nr. Brfritari horfir hins vegar fram hj v a leiinni til aildar og evru arf a taka margar kvaranir, sem hjkvmilega vera umdeildar og munu skipta jinni andstar fylkingar. a arf engan srstakan spmann til a sj fyrir r deilur, sem munu vera um kvrun um aildarumskn, kvrun um samningsmarkmi, breytingu stjrnarskrnni til a heimila fullveldisframsal og hva hina endanlegu kvrun um aild jaratkvagreislu. Engin skref vera tekin essari lei nema a undangengnum miklum umrum og tkum.

a er reianlega rtt mat a vi slendingar getum ekki vikist undan v a fara gegnum essar umrur nstu rum. Hr er um a ra strml, sem auvita verur a leia til lykta fyrr ea sar. egar kemur a v a tklj greininginn munu essi tk yfirskyggja ll nnur vifangsefni vettvangi stjrnmlanna. Ekki er vi ru a bast enda er um a ra kvaranir sem vera afdrifarkar fyrir allt jflagi um langa framt. Veri tekin kvrun um ESB-aild er ljst a ar er ekki um a ra neina brabirgakvrun til a mta tilteknum erfileikum ea tmabundnum vanda. Slkri kvrun er tla a standa um ratugaskei. Spurningin sem g velti fyrir mr er s, hvort essar deilur su brnasta verkefni dag og nstu mnuum ea hvort ekki vri nr a vi reyndum a sameinast um au vifangsefni, sem vi blasa efnahagslfi jarinnar og krefjast rlausnar egar sta. g taldi – og tel enn – a a geti veri raunhft fyrir okkur a n breiri samstu um a vinna a v a uppfylla Maastricht-skilyrin, enda mia au umdeilanlega a eim efnahagslega stugleika, sem enginn getur efast um a vi urfum srlega a halda.

Birgir rmannsson,
ingmaur Sjlfstisflokksins

(Birtist ur Morgunblainu 12. nvember 2008)


mbl.is ESB-aild sama tma og Krata?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.5.): 413
  • Sl. slarhring: 415
  • Sl. viku: 481
  • Fr upphafi: 1121659

Anna

  • Innlit dag: 376
  • Innlit sl. viku: 442
  • Gestir dag: 366
  • IP-tlur dag: 363

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband