Leita í fréttum mbl.is

Viđurkennir jákvćđa reynslu Svisslendinga af tvíhliđa samningum

Christa_Markwalder_BarChrista Markwalder Bär, ţingmađur á svissneska sambandsţinginu, viđurkenndi á fundi sem Evrópusamtökin héldu 25. október sl. á Grand hótel ađ reynsla Svisslendinga af tvíhliđa samningum viđ Evrópusambandiđ hefđi veriđ jákvćđ og ţeir njóti stuđnings öruggs meirihluta kjósenda í landinu. Sagđi hún ítrekađar atkvćđagreiđslur um samningana hafa sýnt ţađ og sannađ.

Ţetta er einkum athyglisvert í ljósi ţess ađ Markwalder Bär er formađur svissnesku Evrópusamtakanna og má ţví gera fastlega ráđ fyrir ađ henni sé ekki of annt um tvíhliđa samingana, enda eru ţeir sem slíkir fyrirstađa fyrir ađild Sviss ađ Evrópusambandinu. Ţađ er ţví merkilegt ađ hún skuli sjá nokkuđ jákvćtt viđ ţá, en ummćli hennar skýrast vćntanlega af ţví hversu afgerandi stuđningur Svisslendinga er viđ samningana.

Sem kunnugt er höfnuđu Svisslendingar ađild ađ Evrópska efnahagssvćđinu í ţjóđaratkvćđagreiđslu í desember 1992. Í stađ ţess sömdu ţeir viđ Evrópusambandiđ um ýmis hagsmunamál sín í tvíhliđa samningum sambćrilegum viđ hefđbunda milliríkjasamninga.

Heimild:
Tvíhliđa neyđarlausn (Fréttablađiđ 26/10/06)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband