Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti breskra forstjóra telja ESB vera að þróast í ranga átt

eu_parl1Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun í Bretlandi telja 52% forstjóra breskra fyrirtækja að Evrópusambandið sé að þróast í ranga átt efnahagslega og 54% að kostnaður vegna reglugerðafargans Evrópusambandsins sé nú orðinn meiri en ávinningurinn af innri markaði þess. Þetta á ekki síst við um forstjóra þeirra fyrirtækja í Bretlandi sem eiga í hvað mestum viðskiptum við önnur aðildarríki Evrópusambandsins. 59% telja reglugerðafargan sambandsins fara vaxandi á meðan 35% telja það standa í stað og aðeins 4% að það fari minnkandi.

Könnunin var gerð af fyrirtækinu ICM fyrir hugveituna Open Europe. Úrtakið voru eitt þúsund forstjórar breskra fyrirtækja. Niðurstöðurnar voru birtar 16. október sl.

Heimild:
New ICM poll of 1,000 businesses: 52% think the EU is “failing” (Openeurope.org.co 16/10/06)

Tengt efni:
Kostnaður vegna reglugerðafargans meiri en ávinningurinn af innri markaðinum
Segja ESB verða að draga verulega úr reglugerðafargani á fyrirtæki
Evrópusambandið er íþyngjandi fyrir breskt atvinnulíf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 55
  • Sl. sólarhring: 357
  • Sl. viku: 805
  • Frá upphafi: 1119182

Annað

  • Innlit í dag: 49
  • Innlit sl. viku: 692
  • Gestir í dag: 48
  • IP-tölur í dag: 48

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband