Leita í fréttum mbl.is

Þýskt viðskiptalíf kallar eftir minni skriffinsku hjá ESB

jurgen_thumannÁ dögunum greindi franska viðskiptablaðið Les Echos frá því að forsetar samtaka þýskra iðnfyrirtækja (Bundesverband der Deutschen Industrie) og samtaka þýskra atvinnurekenda (Bundesvereinigung der Deutschen Arbeitgeberverbände) hafa gefið út leiðbeiningarrit fyrir þýsk stjórnvöld í tilefni af því að þau taka við forsætinu innan Evrópusambandinu um áramótin. Hvetja þeir þýsk stjórnvöld til að gera allt til að auka hagvöxt innan sambandsins.

Forseti samtaka þýskra iðnfyrirtækja, Jürgen Thumann, sagði að aðildarríki Evrópusambandsins væru að "kremjast undir lamandi skriffinsku" í Brussel og að skriffinskan "flækti daglegt líf evrópskra fyrirtækja." Hann sagði brýnt að dregið yrði úr skriffinsku innan sambandsins um a.m.k. 25%.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.1.): 358
  • Sl. sólarhring: 362
  • Sl. viku: 2149
  • Frá upphafi: 1184337

Annað

  • Innlit í dag: 302
  • Innlit sl. viku: 1846
  • Gestir í dag: 270
  • IP-tölur í dag: 269

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband