Leita í fréttum mbl.is

Frakkar kvarta sáran undan háu gengi evrunnar

dominique_de_villepinFrönsk stjórnvöld kvarta þessa dagana mjög undan því að sterk staða evrunnar sé farin að skaða frönsk útflutningsfyrirtæki. Þetta kom m.a. fram hjá Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, á fundi með undirverktökum hjá franska flugvélaframleiðandanum Airbus um miðjan síðasta mánuð. Airbus hefur komið hvað verst út úr háu gengi evrunnar. Skuldir fyrirtækisins jukust um nær 200 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi þessa árs sem er afleiðing þess að flugvélar þess eru seldar í dollurum á sama tíma og laun eru greidd í evrum.

Reglulega kemur upp sú staða að aðildarríki evrusvæðisins kvarti yfir of miklum sveiflum í gengi evrunnar, annað hvort að staða hennar sé of sterk eða of veik, enda eru allir gjaldmiðlar heimsins háðir sveiflum þó sumir virðast halda að það sé engöngu bundið við íslensku krónuna.

Heimild:
France calls for powers to stem rise of the euro (Telegraph 15/11/06)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.1.): 146
  • Sl. sólarhring: 359
  • Sl. viku: 1937
  • Frá upphafi: 1184125

Annað

  • Innlit í dag: 128
  • Innlit sl. viku: 1672
  • Gestir í dag: 125
  • IP-tölur í dag: 124

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband