Leita í fréttum mbl.is

Varar við inngöngu í Evrópusambandið

Famkvæmdastjóri sænsks hugbúnaðarfyrirtækis varar við inngöngu Íslands í Evrópusambandið í samtali við fréttavefinn Vísir.is í dag. Guðrún Magnúsdóttir á meirihluta í og rekur ESTeam AB sem er sænskt hugbúnaðarfyrirtæki sem framleiðir hugbúnað fyrir tungumál. Fyrirtækið vinnur meðal annars fyrir Evrópusambandið. Guðrún sem hefur verið búsett erlendis í til fjölda ára segir að að við lifum á tímum þar sem þjóðir geri hvað sem er til að komast yfir auðlindir annarra þjóða. Stríð um yfirráð séu oft háð án vopna.

Guðrún telur það þjóni ekki hagsmunum Íslendinga að sækja um aðild að Evrópusambandinu að svo stöddu. Hún kveðst hafa hafa verið ákafur stuðningsmaður aðildar Svíþjóðar að sambandinu á sínum tíma en forsendur þá hafi verið aðrar en þær sem snúi að Íslendingum í dag.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 325
  • Sl. sólarhring: 394
  • Sl. viku: 1075
  • Frá upphafi: 1119452

Annað

  • Innlit í dag: 281
  • Innlit sl. viku: 924
  • Gestir í dag: 272
  • IP-tölur í dag: 269

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband