Leita í fréttum mbl.is

Þátttaka í kosningum til ESB-þingsins aldrei minni

Þátttaka í kosningum til þings Evrópusambandsins sem lauk í gær hefur aldrei verið minni. Aðeins um 43% þeirra sem voru á kjörskrá sáu ástæðu til þess að nýta kosningarétt sinn. Þátttaka í kosningunum hefur dregist stöðugt saman síðan fyrst var kosið árið 1979 en kosið er á fimm ára fresti. Þá greiddu 63% atkvæði, en síðan árið 1999 hefur þátttakan verið innan við 50%. Í kosningunum fyrir fimm árum síðan tóku 45,5% þátt og sem áður segir 43% í ár.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 260
  • Sl. sólarhring: 373
  • Sl. viku: 2669
  • Frá upphafi: 1166043

Annað

  • Innlit í dag: 212
  • Innlit sl. viku: 2303
  • Gestir í dag: 202
  • IP-tölur í dag: 201

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband