Leita í fréttum mbl.is

Hvetja þingmenn VG til þess að hafna viðræðum við ESB

Félag Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Skagafirði hefur sent frá sér ályktun þar sem segir að endurreisn íslensks samfélags sé brýnni en aðildarviðræður við Evrópusambandið. Minnt er á samþykktir og yfirlýsingar flokksins fyrir nýliðnar alþingiskosningar þar sem Evrópusambandsaðild er alfarið hafnað og þingmenn hans hvattir til þess að hafna þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar um umsókn um aðild. Þá er að lokum bent á að það skjóti skökku við ef nota á hluta fjármuna sem til stendur að spara með niðurskurði á fjárveitingum til grunnstoða samfélagsins til þess að fjármagna mjög kostnaðarsamar aðildarviðræður.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 153
  • Sl. sólarhring: 331
  • Sl. viku: 2562
  • Frá upphafi: 1165936

Annað

  • Innlit í dag: 127
  • Innlit sl. viku: 2218
  • Gestir í dag: 123
  • IP-tölur í dag: 123

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband