Leita í fréttum mbl.is

Hvernig Írland hentar Evrópusambandinu?

Forsætisráðherra Írlands, Brian Cowen, lét þau orð falla nýverið í umræðum á írska þinginu að það væri tímabært að ræða það hvers konar Írland væri æskilegt í Evrópusambandinu í stað þess að ræða hvers konar Evrópusamband hentaði Írum best. Þetta eru fyrir margt athyglisvert ummæli og þá ekki síst frá sjónarhóli Íslendinga. Evrópusambandið verður aldrei klæðskerasaumað fyrir Ísland. Það liggur fyrir vikið þegar fyrir í öllum meginatriðum hvað innganga í sambandið hefði í för með sér fyrir hagsmuni Íslendinga.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 138
  • Sl. sólarhring: 139
  • Sl. viku: 916
  • Frá upphafi: 1118594

Annað

  • Innlit í dag: 130
  • Innlit sl. viku: 819
  • Gestir í dag: 127
  • IP-tölur í dag: 127

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband