Leita í fréttum mbl.is

Reynslan af evrusvćđinu hefur einmitt veriđ ţveröfug

Euro645Eitt af ţví sem stuđningsmenn ţess ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ halda gjarnan fram er ađ tilkoma evrusvćđisins hafi leitt til ţess ađ ráđamenn í ađildarríkjum ţess hafi neyđst til ađ sýna meiri hagstjórnarábyrgđ en áđur. Ţetta var vissulega markmiđiđ í upphafi, a.m.k. í orđi, en raunin hefur hins vegar orđiđ allt önnur og verri. Reynslan hingađ til hefur einmitt veriđ sú ađ stjórnvöld í evruríkjunum hafa, vegna ađildarinnar ađ evrusvćđinu, taliđ sig hafa efni á ţví ađ slá meira slöku viđ en áđur í hagstjórn landa sinna sem aftur er ein ástćđa ţess svartnćttis sem ófáir virtir ađilar í hinum alţjóđlega fjármálaheimi álíta ađ sé framundan hjá evrusvćđinu og Evrópusambandinu sem slíku og komiđ hefur veriđ inn á áđur hér á ţessari bloggsíđu. Ađalástćđa ţess er ţó sú ađ hagkerfi ađildarríkja evrusvćđisins eru of ólík innbyrđis til ađ myntbandalag ţeirra á milli geti talist skynsamlegt út frá hagfrćđilegum forsendum. Hagkerfi evrulandanna eru ţó miklu líkari en nokkurn tímann íslenska hagkerfiđ og ţađ sem gengur og gerist á evrusvćđinu.

Lykilatriđi í ţessu sambandi er ađ svonefndur stöđugleikasáttmáli evrusvćđisins sem ćtlađ var ađ hafa hemil á ađildarríkjunum međ ţví ađ banna ţeim ađ hafa meiri fjárlagahalla á ársgrundvelli en sem nemur 3% af landsframleiđslu ţeirra. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ sáttmáli ţessi hefur reynst ađ mestu gagnslaus svo ađ segja allt síđan evrusvćđiđ var sett á laggirnar. Frakkar og Ţjóđverjar hafa t.a.m. brotiđ gegn sáttmálanum hvađ eftir annađ á undanförnum árum og komist upp međ ţađ í krafti stćrđar sinnar án ţess ađ vera refsađ fyrir sem ţó er gert ráđ fyrir ađ sé gert samkvćmt stöđugleikasáttmálanum. Minni ađildarríki (ríki eins og Portúgal og Holland sem ţó eru margfalt fjölmennari en Ísland) hefur hins vegar veriđ miskunnarlaust refsađ fyrir brot gegn sáttmálanum.

Ţetta síđastnefnda er einmitt eitt besta dćmiđ um ţađ hvernig ţađ er langur vegur frá ţví ađ vera ţađ sama ađ vera stórt og lítiđ ríki innan Evrópusambandsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 19
  • Sl. sólarhring: 267
  • Sl. viku: 1681
  • Frá upphafi: 1183265

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1473
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband