Leita í fréttum mbl.is

Viðurkennir að yfirráðin yfir fiskimiðunum töpuðust

Hjörtur J. Guðmundsson vakti athygli á því á bloggsíðu sinni í gær að Össur Skarphéðinsson hefði séð sérstaka ástæðu til þess að taka það skýrt fram í Stokkhólmi þegar hann afhenti umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið að Íslendingar væru ekki tilbúnir að deila fiskistofnum ef af inngöngu í sambandið yrði. Sömuleiðis að hann teldi það verða erfiðast að ræða um sjávarútvegsmálin í viðræðum við ráðamenn í Brussel.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 41
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 2004
  • Frá upphafi: 1176858

Annað

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 1826
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband