Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
Sunnudagur, 30. september 2007
Meirihluti andvígur ađild ađ ESB og upptöku evru
Meirihluti Íslendinga er andvígur ţví ađ taka upp evru í stađ krónu sem gjaldmiđil. Meirihluti er einnig andvígur inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Ţetta eru niđurstöđur skođanakönnunar sem gerđ var fyrir Fréttablađiđ í gćr og sem birt er í dag. Tćp 56% sögđust andvíg ţví ađ skipta íslensku krónunni út fyrir evru á međan rétt rúm 44% sögđust ţví fylgjandi. Talsvert mjórra er á mununum í afstöđu til Evrópusambandsađildar, en rétt rúm 51% sögđust mótfallin ađild á međan tćp 49% sögđust henni hlynnt.
Úrtak könnunarinnar var 800 manns sem skiptist jafnt á milli kynja og hlutfallslega jafnt á milli landshluta. Svarhlutfalliđ var í kringum 75%.
Heimildir:
Meirihluti andvígur upptöku evru (Mbl.is 30/09/07)
Meirihluti andvígur evru og ESB (Dv.is 30/09/07)
Stuđningur viđ ESB eykst (Fréttablađiđ 30/09/07)
Meirihluti vill halda íslensku krónunni (Fréttablađiđ 30/09/07)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 29. september 2007
Ekki verđur sótt um ađild ađ ESB eđa tekin upp evra á kjörtímabilinu
Geir H. Haarde, forsćtisráđherra, ítrekađi á fundi međ sjálfstćđismönnum í Valhöll í dag ađ núverandi ríkisstjórn myndi ekki beita sér fyrir ţví á kjörtímabilinu sem nú er nýhafiđ ađ sótt yrđi um ađild ađ Evrópusambandinu eđa tekin upp evra sem gjaldmiđill Íslands. Sagđi hann forystumenn stjórnarflokkana vera samstíga um ţetta.
Heimildir:
Geir H. Haarde: Ađ taka upp evru einhliđa álitiđ veikleikamerki (Mbl.is 29/09/07)
Geir: ESB-ađild ekki á dagskrá (Rúv.is 29/09/07)
Evran verđur ekki tekin upp á Íslandi (Dv.is 29/09/07)
Geir H. Haarde: Ađ taka upp evru einhliđa álitiđ veikleikamerki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţriđjudagur, 25. september 2007
Víđtćk og mikil andstađa viđ Evrópusambandsađild í Noregi
Tćplega 53% Norđmanna eru mótfallin ţví ađ Noregur gerist ađili ađ Evrópusambandinu samkvćmt nýrri skođanakönnun Sentio. Andstćđingar Evrópusambandsađildar eru nú í meirihluta í öllum landshlutum, aldurshópum, tekjuhópum og bćđi á međal karla og kvenna. Sé litiđ til stjórnmálaflokka eru andstćđingar ađildar í meirihluta á međal kjósenda allra flokka nema Hřyre. Einungis 35,6% sögđust fylgjandi ađild í könnuninni.
Stöđugur og mikill meirihluti hefur haldist í Noregi gegn ađild ađ Evrópusambandinu samkvćmt skođanakönnunum allt frá ţví fyrirhugađri stjórnarskrá sambandsins var hafnađ í ţjóđaratkvćđagreiđslum í Frakklandi og Hollandi áriđ 2005.
Norđmenn hafa sjálfir tvívegis hafnađ ađild ađ Evrópusambandinu í ţjóđaratkvćđagreiđslum, fyrst áriđ 1972 og aftur 1994.
Heimildir:
Norđmenn á móti ESB-ađild (Blađiđ 25/09/07)
Hele Norge sier nei (Nationen 24/09/07)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 10. september 2007
Fólkiđ og Evrópusambandiđ
"Utanríkisráđherrar Evrópusambandsríkjanna koma saman um ţessa helgi í Portúgal til ađ rćđa um breytingar á stofnsáttmálum Evrópusambandsins (ESB) í samrćmi viđ niđurstöđur leiđtogafundar ESB-ríkjanna í Brussel í júní sl. Ćtlunin er ađ breyta stofnunum og skipulagi ESB, án ţess ađ bera ţurfi ákvarđanir um breytingarnar undir ţjóđir ríkjanna í atkvćđagreiđslu.
Kristján Jónsson, blađamađur á Morgunblađinu, rćddi á dögunum viđ Hollendinginn Pierre Mathijsen, prófessor viđ Frjálsa háskólann í Brussel. Hann starfađi árum saman hjá Evrópusambandinu, m.a. sem skrifstofustjóri hjá framkvćmdastjórninni. Mathijsen flutti fyrirlestur á hádegisfundi Háskólans í Reykjavík miđvikudaginn 5. september um vćntanlegan stofnsamning ESB og áhrif hans á samstarf Íslands og sambandsins. Birtist viđtaliđ viđ hann í Morgunblađinu 5. september.
Mathijsen sagđi ljóst, ađ nýi samningurinn gćti skipt máli fyrir stöđu Íslands í samstarfinu á Evrópska efnahagssvćđinu, EES, án ţess hann lýsti ţó frekar í viđtalinu, hvernig ţetta gćti skipt máli. Kristján spurđi Mathijsen, hvort Íslendingar gćtu fengiđ undanţágur frá sjávarútvegsstefnu ESB, ef ţeir gerđust ESB-ađilar. Mathijsen sagđist kenna, ađ engin regla vćri án undatekninga. En yrđi hún varanleg? spyr Kristján og svariđ er: Er til nokkuđ eilíft í lífinu? En ţiđ gćtuđ samiđ, fengiđ undanţágu og séđ síđan til. Minnast má ţess sem annar sérfrćđingur um ESB sagđi á dögunum, Gabriel Stein: Ţiđ kunniđ ađ fá undanţágu en síđan kemur ESB-dómstóllinn og afnemur hana í krafti jafnrćđisreglu."
Grein Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráđherra, má lesa í heild á heimasíđu hans.
Miđvikudagur, 5. september 2007
Forsćtisráđherra segir ekkert kalla á gjaldmiđilsbreytingu
"Geir H. Haarde, forsćtisráđherra, sagđi í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld, ađ ekkert kallađi á gjaldmiđilsbreytingu nú en talsverđ umrćđa er um hvort ástćđa sé ađ taka upp evru í stađ krónu. Geir sagđi hins vegar ađ sjálfsagt vćri ađ rćđa ţessi mál. Geir benti einnig á, ađ íslensk fyrirtćki vćru međ gríđarmikil viđskipti í dollurum. Ţannig vćri t.d. ál selt í dollurum og ferđaţjónustan ćtti viđskipti í dollurum. Ţá vćru mörg fyrirtćki međ viđskipti í pundum. Sagđist Geir ekkert sjá sem kallađi á, ađ Íslendingar hrapi ađ niđurstöđu um jafn mikilvćgt mál ţótt eitt fyrirtćki, Straumur-Burđarás, hefđi ákveđiđ ađ skrá hlutafé sitt í evrum."
Ekkert sem kallar á gjaldmiđilsbreytingu nú | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriđi
- Skólabókardćmi um fallbyssufóđur og gildi sjálfstćđis
- Tćki 15 ár ađ fá evru og tapa fiskimiđunum og orkunni í lei...
- Spurningin í ţjóđaratkvćđagreiđslunni
- Samkvćmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfrćđileg nýlunda
- Yfir lćkinn til ađ sćkja sér vatn
- Ţađ er ástćđa
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnađur
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 52
- Sl. sólarhring: 266
- Sl. viku: 2154
- Frá upphafi: 1187935
Annađ
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 1927
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 46
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar