Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Meirihluti andvígur ađild ađ ESB og upptöku evru

Meirihluti Íslendinga er andvígur ţví ađ taka upp evru í stađ krónu sem gjaldmiđil. Meirihluti er einnig andvígur inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Ţetta eru niđurstöđur skođanakönnunar sem gerđ var fyrir Fréttablađiđ í gćr og sem birt er í dag. Tćp 56% sögđust andvíg ţví ađ skipta íslensku krónunni út fyrir evru á međan rétt rúm 44% sögđust ţví fylgjandi. Talsvert mjórra er á mununum í afstöđu til Evrópusambandsađildar, en rétt rúm 51% sögđust mótfallin ađild á međan tćp 49% sögđust henni hlynnt.

Úrtak könnunarinnar var 800 manns sem skiptist jafnt á milli kynja og hlutfallslega jafnt á milli landshluta. Svarhlutfalliđ var í kringum 75%.

Heimildir:
Meirihluti andvígur upptöku evru (Mbl.is 30/09/07)
Meirihluti andvígur evru og ESB (Dv.is 30/09/07)
Stuđningur viđ ESB eykst (Fréttablađiđ 30/09/07)
Meirihluti vill halda íslensku krónunni (Fréttablađiđ 30/09/07)


Ekki verđur sótt um ađild ađ ESB eđa tekin upp evra á kjörtímabilinu

Geir H. Haarde, forsćtisráđherra, ítrekađi á fundi međ sjálfstćđismönnum í Valhöll í dag ađ núverandi ríkisstjórn myndi ekki beita sér fyrir ţví á kjörtímabilinu sem nú er nýhafiđ ađ sótt yrđi um ađild ađ Evrópusambandinu eđa tekin upp evra sem gjaldmiđill Íslands. Sagđi hann forystumenn stjórnarflokkana vera samstíga um ţetta.

Heimildir:
Geir H. Haarde: Ađ taka upp evru einhliđa álitiđ veikleikamerki (Mbl.is 29/09/07)
Geir: ESB-ađild ekki á dagskrá (Rúv.is 29/09/07)
Evran verđur ekki tekin upp á Íslandi (Dv.is 29/09/07)


mbl.is Geir H. Haarde: Ađ taka upp evru einhliđa álitiđ veikleikamerki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Víđtćk og mikil andstađa viđ Evrópusambandsađild í Noregi

Tćplega 53% Norđmanna eru mótfallin ţví ađ Noregur gerist ađili ađ Evrópusambandinu samkvćmt nýrri skođanakönnun Sentio. Andstćđingar Evrópusambandsađildar eru nú í meirihluta í öllum landshlutum, aldurshópum, tekjuhópum og bćđi á međal karla og kvenna. Sé litiđ til stjórnmálaflokka eru andstćđingar ađildar í meirihluta á međal kjósenda allra flokka nema Hřyre. Einungis 35,6% sögđust fylgjandi ađild í könnuninni.

Stöđugur og mikill meirihluti hefur haldist í Noregi gegn ađild ađ Evrópusambandinu samkvćmt skođanakönnunum allt frá ţví fyrirhugađri stjórnarskrá sambandsins var hafnađ í ţjóđaratkvćđagreiđslum í Frakklandi og Hollandi áriđ 2005.

Norđmenn hafa sjálfir tvívegis hafnađ ađild ađ Evrópusambandinu í ţjóđaratkvćđagreiđslum, fyrst áriđ 1972 og aftur 1994.

Heimildir:
Norđmenn á móti ESB-ađild (Blađiđ 25/09/07)
Hele Norge sier nei (Nationen 24/09/07)


Fólkiđ og Evrópusambandiđ

"Utanríkisráđherrar Evrópusambandsríkjanna koma saman um ţessa helgi í Portúgal til ađ rćđa um breytingar á stofnsáttmálum Evrópusambandsins (ESB) í samrćmi viđ niđurstöđur leiđtogafundar ESB-ríkjanna í Brussel í júní sl. Ćtlunin er ađ breyta stofnunum og skipulagi ESB, án ţess ađ bera ţurfi ákvarđanir um breytingarnar undir ţjóđir ríkjanna í atkvćđagreiđslu.

Kristján Jónsson, blađamađur á Morgunblađinu, rćddi á dögunum viđ Hollendinginn Pierre Mathijsen, prófessor viđ Frjálsa háskólann í Brussel. Hann starfađi árum saman hjá Evrópusambandinu, m.a. sem skrifstofustjóri hjá framkvćmdastjórninni. Mathijsen flutti fyrirlestur á hádegisfundi Háskólans í Reykjavík miđvikudaginn 5. september um vćntanlegan stofnsamning ESB og áhrif hans á samstarf Íslands og sambandsins. Birtist viđtaliđ viđ hann í Morgunblađinu 5. september.

Mathijsen sagđi ljóst, ađ nýi samningurinn gćti skipt máli fyrir stöđu Íslands í samstarfinu á Evrópska efnahagssvćđinu, EES, án ţess hann lýsti ţó frekar í viđtalinu, hvernig ţetta gćti skipt máli. Kristján spurđi Mathijsen, hvort Íslendingar gćtu fengiđ undanţágur frá sjávarútvegsstefnu ESB, ef ţeir gerđust ESB-ađilar. Mathijsen sagđist kenna, ađ engin regla vćri án undatekninga. En yrđi hún varanleg? spyr Kristján og svariđ er: „Er til nokkuđ eilíft í lífinu? En ţiđ gćtuđ samiđ, fengiđ undanţágu og séđ síđan til.“ Minnast má ţess sem annar sérfrćđingur um ESB sagđi á dögunum, Gabriel Stein: Ţiđ kunniđ ađ fá undanţágu en síđan kemur ESB-dómstóllinn og afnemur hana í krafti jafnrćđisreglu."

Grein Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráđherra, má lesa í heild á heimasíđu hans.


Forsćtisráđherra segir ekkert kalla á gjaldmiđilsbreytingu

"Geir H. Haarde, forsćtisráđherra, sagđi í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld, ađ ekkert kallađi á gjaldmiđilsbreytingu nú en talsverđ umrćđa er um hvort ástćđa sé ađ taka upp evru í stađ krónu. Geir sagđi hins vegar ađ sjálfsagt vćri ađ rćđa ţessi mál. Geir benti einnig á, ađ íslensk fyrirtćki vćru međ gríđarmikil viđskipti í dollurum. Ţannig vćri t.d. ál selt í dollurum og ferđaţjónustan ćtti viđskipti í dollurum. Ţá vćru mörg fyrirtćki međ viđskipti í pundum. Sagđist Geir ekkert sjá sem kallađi á, ađ Íslendingar hrapi ađ niđurstöđu um jafn mikilvćgt mál ţótt eitt fyrirtćki, Straumur-Burđarás, hefđi ákveđiđ ađ skrá hlutafé sitt í evrum."


mbl.is Ekkert sem kallar á gjaldmiđilsbreytingu nú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 46
  • Sl. sólarhring: 419
  • Sl. viku: 2455
  • Frá upphafi: 1165829

Annađ

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 2131
  • Gestir í dag: 40
  • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband