Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Norđmenn sem fyrr andvígir inngöngu í Evrópusambandiđ

Samkvćmt niđurstöđum nýrrar skođanakönnunar í Noregi eru 55% Norđmanna andvíg inngöngu í Evrópusambandiđ en einungis 33% ţví andvíg. The Wall Street Journal hefur eftir Heming Olausen, formanni Nei-hreyfingarinnar í Noregi, ađ hvorki hinir alţjóđlegu efnahagserfiđleikar né meintur áhugi Íslendinga á inngöngu í sambandiđ virđast hafa aukiđ fylgi ţarlendra Evrópusambandssinna.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ hafnar inngöngu í ESB sem fyrr

Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ áréttađi andstöđu sína viđ inngöngu í Evrópusambandiđ á landsfundi flokksins sem fram fór um helgina. Miklar umrćđur fóru fram um Evrópumálin á fundinum en sjálfstćđissinnar höfđu ţar mikla yfirburđi.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Engin neyđaráćtlun til fyrir gjaldţrota evruríki

Viđbrögđ Evrópusambandsins viđ alţjóđlegu fjármálakrísunni hafa sćtt mikilli og vaxandi gagnrýni undanfarna mánuđi. Hafa ţau ţótt máttlítil, ruglingsleg og ómarkviss. Nú síđast gagnrýndi fyrrum forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, Jacques Delors, forystumenn sambandsins harđlega fyrir framgöngu ţeirra í viđtali viđ ţýska fjármálaritiđ Capital.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Jacques Delors segist svartsýnn á framtíđ evrunnar

Í viđtali viđ ţýska fjármálatímaritiđ Capital sl. mánudag lýsti fyrrum forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, Jacques Delors, áhyggjum sínum af ţví ađ svo kynni ađ fara ađ evrusvćđiđ lifđi ekki yfirstandandi efnahagskrísu af.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Meirihluti Breta vill segja skiliđ viđ Evrópusambandiđ

Meirihluti Breta, eđa 55%, vill segja skiliđ viđ Evrópusambandiđ (ESB) en halda eftir sem áđur nánum viđskiptalegum tengslum viđ sambandiđ ef marka má nýja skođanakönnun fyrir breska ríkisútvarpiđ BBC. 41% ađspurđra sögđust vilja áframhaldandi veru innan ţess.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Vilja ađ hćgt verđi á frekari stćkkun Evrópusambandsins

Kristilegir demókratar í Ţýskalandi, flokkur Angelu Merkel kanslara, vilja ađ hćgt verđi á stćkkun Evrópusambandsins eftir ađ Króatía verđur ađili ađ sambandinu. Í nýrri skýrslu frá flokknum segir ađ ţađ hafi haft mikil áhrif ađ fjölga ađildarríkjum Evrópusambandsins úr 15 í 27 á fáum árum. Flokkurinn telji ađ nú eigi ađ einbeita sér ađ ţví ađ ţétta ríkin saman, styrkja stofnanir sambandsins og gildi á sama tíma og hćgt verđi á stćkkunarferlinu.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Meirihluti Íslendinga sem fyrr andvígur umsókn um inngöngu í ESB

Í ţriđju skođanakönnuninni í röđ frá áramótum sem gerđ er fyrir Fréttablađiđ mćlist afgerandi meirihluti Íslendinga andvígur ţví ađ sótt verđi um inngöngu í Evrópusambandiđ. Samtals vilja 45,5% sćkja um inngöngu en 54,5% eru ţví andvíg. Ţetta er nánast sama niđurstađa og í könnun sem gerđ var fyrir blađiđ í febrúar.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Bannađ ađ ávarpa ţingkonur á ESB-ţinginu sem frú eđa fröken

Sérstök málfarsnefnd Evrópusambandsţingsins hefur sett reglur sem banna ţingfulltrúum ađ ávarpa ţingkonur međ fröken og frú. Ţetta kemur fram í sérstökum bćklingi um kynhlutleysi orđa sem nefndin gaf út á dögunum. Einu gildir hvađa tungu ţingfulltrúarnir tala, fröken og frú eru bannađar í ávarpi; "miss" og "mrs", "frau" og "fraulein", "senora" og "senorita" og svo framvegis.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Ţung sleggja ESB og evrunnar dynur á Lettum

Efnahagsástandiđ í Lettlandi er grafalvarlegt og hefur landinu veriđ líkt viđ veikasta hlekkinn í brothćttri keđju hagkerfa ađildarríkja Evrópusambandsins (ESB). Álagiđ á hagkerfiđ var slíkt ađ stjórnvöld neyddust til ţess ađ leita á náđir Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (IMF), ESB og Norđurlandanna eftir neyđarláni ađ andvirđi tćpra tíu milljarđa Bandaríkjadala.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Segir Íslendinga ekki geta ćtlast til ţess ađ fá undanţágur

Í Morgunblađinu í dag birtist grein eftir Ţórunni Sveinbjarnardóttur, ţingmann Samfylkingarinnar og fyrrum umhverfisráđherra, um umhverfismál og alţjóđasamvinnu. Ţórunn gagnrýnir ţar harđlega ţá sem vilja ađ Ísland fái undanţágur frá alţjóđlegum skuldbindingum í loftlagsmálum og lýsir ţeirri skođun sinni ađ Íslendingar geti ekki ćtlast til ţess ađ fá slíkar undanţágur.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 489
  • Sl. sólarhring: 500
  • Sl. viku: 2327
  • Frá upphafi: 1187554

Annađ

  • Innlit í dag: 451
  • Innlit sl. viku: 2071
  • Gestir í dag: 425
  • IP-tölur í dag: 417

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband