Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
Miðvikudagur, 31. mars 2010
Hætta á að ESB verði annars flokks markaðssvæði
Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn, varaði við því í ræðu sem hann flutti í Rúmeníu í vikunni að Evrópusambandið ætti á hættu að verða annars flokks markaðssvæði ef ekki yrði gripið til tafarlausra aðgerða til þess að koma í veg fyrir að sambandið drægist aftur úr Bandaríkjunum og Asíu. Raunveruleg hætta væri á því að Evrópusambandið færðist út á jaðarinn á næstu 10-20 árum og sæti eftir á meðan baráttan um forystu í efnahagsmálum heimsins yrði á milli Bandaríkjanna og Asíu.
Minnum á fundaherferð Heimssýnar um allt land dagana 24.-31. mars. Sjá nánar hér.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 31. mars 2010
Ungir framsóknarmenn vilja að ESB-umsóknin verði dregin til baka
Tvö félög ungra framsóknarmanna, Eysteinn félag ungra framsóknarmanna á Austurlandi og Félag ungra framsóknarmanna í Skagafirði, sendu nýverið frá sér ályktanir þar sem skorað er á ríkisstjórn Íslands að draga þegar til baka umsókn hennar um inngöngu í Evrópusambandið. Þá eru þingmenn og aðrir forystumenn Framsóknarflokksins hvattir til þess að berjast af einurð gegn inngöngu í sambandið. Ályktanirnar fara hér á eftir.
Lesa meiraMinnum á fundaherferð Heimssýnar um allt land dagana 24.-31. mars. Sjá nánar hér.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 29. mars 2010
Grikkir fá fyrst lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum
Þær aðgerðir sem Evrópusambandið hefur ákveðið að grípa til í því skyni að aðstoða Grikkland í efnahagsvandræðum landsins kveða á um að Grikkir fái fyrst lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og aðeins komi til lánveitinga frá öðrum ríkjum sambandsins ef þau lán duga ekki. Lánveitingarnar verða hins vegar undir sameiginlegu eftirliti AGS og stofnana Evrópusambandsins. Frá þessu var greint í breska viðskiptablaðinu Financial Times í gær.
Minnum á fundaherferð Heimssýnar um allt land dagana 24.-31. mars. Sjá nánar hér.
Sunnudagur, 28. mars 2010
Stóru ríkin innan ESB taka ákvarðanirnar
Forystumenn Þýskalands og Frakklands komust að samkomulagi nýverið um það hvernig staðið yrði að því af hálfu Evrópusambandsins að aðstoða Grikki í efnahagsvanda þeirra. Sú aðstoð þykir þó ekki upp á marga fiska og felst í því að ríki sambandsins komi aðeins til aðstoðar í ítrustu neyð. Grikkjum verði þá veitt lán ef þeir fá hvergi lán annars staðar. Þau lán verði að hluta til veitt af ríkjunum og að hluta til af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en aðkoma AGS að málum evrusvæðisins þykir mikill álitshnekkir fyrir það.
Minnum á fundaherferð Heimssýnar um allt land dagana 24.-31. mars. Sjá nánar hér.
Föstudagur, 26. mars 2010
Viðræður um inngöngu í ESB hefjast ekki fyrr en í júní
Haft var eftir ráðherra stækkunarmála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, tefan Füle, á vefsíðu Ríkisútvarpsins í gær að hann gerði ráð fyrir því að viðræður um inngöngu Íslands í sambandið (sem eru hluti yfirstandandi aðlögunarferlis að því) hæfust í fyrsta lagi í júní í sumar. Vonir ríkisstjórnarinnar voru að viðræðurnar gætu hafist í þessum mánuði á fundi leiðtogaráðs Evrópusambandsins en ekki verður af því þar sem þýska þingið þarf lengri tíma til þess að fara yfir umsókn íslenskra stjórnvalda.
Minnum á fundaherferð Heimssýnar um allt land dagana 24.-31. mars. Sjá nánar hér.
Fimmtudagur, 25. mars 2010
Fundaherferð Heimssýnar fer vel af stað
Fundaherferð Heimssýnar "Áfram Ísland - ekkert ESB" hófst í gærkvöld 24. mars með opnum fundum sem fram fóru samtímis á fjórum stöðum á landinu; í Vík í Mýrdal, á Eskifirði, í Brautarholti á Skeiðum og í Búðardal. Fundirnir voru allir vel sóttir. Tveir frummælendur voru á hverjum stað og sköpuðust líflegar umræður um Evrópumál að þeim loknum.
Minnum á fundaherferð Heimssýnar um allt land dagana 24.-31. mars. Sjá nánar hér.
Miðvikudagur, 24. mars 2010
Vaxandi andstaða í Noregi við inngöngu í ESB
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun fyrir norsku sjónvarpsstöðina TV2 hefur andstaða við inngöngu Noregs í Evrópusambandið aukist mjög síðan í febrúar. Samkvæmt könnuninni nú eru 55,8% andvíg inngöngu í sambandið og hefur andstaðan aukist um 6,5% síðan í síðasta mánuði. Stuðningur við inngöngu er nú 30,6% en var 39,1% í febrúar.
Minnum á fundaherferð Heimssýnar um allt land dagana 24.-31. mars. Sjá nánar hér.
Þriðjudagur, 23. mars 2010
Um 70% Íslendinga myndu hafna inngöngu í ESB
Samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent gerði fyrir Samtök iðnaðarins og birt var 5. mars sl. myndu um 70% Íslendinga hafna inngöngu í Evrópusambandið ef kosið yrði um það nú. Þar af sagðist 51% örugglega greiða atkvæði gegn inngöngu. Einungis 30,5% sögðust myndu greiða atkvæði með inngöngu í sambandinu og þar af aðeins um helmingur örugglega.
Minnum á fundaherferð Heimssýnar um allt land dagana 24.-31. mars. Sjá nánar hér.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. mars 2010
Fundaherferð Heimssýnar: Áfram Ísland - ekkert ESB
Alþingi samþykkti með naumum meirihluta þann 16. júlí 2009 að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Afgerandi meirihluti þjóðarinnar er mótfallinn inngöngu í ESB. Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, efnir til funda um allt land um stöðuna í aðildarferlinu. Frummælendur, sem verða tveir til þrír á hverjum fundi, ræða afleiðingar þess að ríkisstjórnin haldi áfram leiðangrinum til Brussel í óþökk þjóðarinnar.
Föstudagur, 19. mars 2010
Forsenda inngöngu í ESB er full greiðsla vegna Icesave
Utanríkisráðherra bráðabirgðastjórnar Hollands, Maxime Verhagen, tjáði hollenska þinginu í gær að Icesave-deilan ætti ekki að koma í veg fyrir að viðræður um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (sem eru hluti aðlögunarferlisins að sambandinu) hæfust. Hins vegar væri það ein af forsendum þess að Ísland gæti gengið í Evrópusambandið að Hollendingar fengju endurgreitt að fullu vegna málsins.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriði
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í lei...
- Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 56
- Sl. sólarhring: 260
- Sl. viku: 2158
- Frá upphafi: 1187939
Annað
- Innlit í dag: 53
- Innlit sl. viku: 1931
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar