Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Ţjóđverjar opnir fyrir ţví ađ Grikkir leiti til AGS

Fréttavefurinn Euobserver.com greindi frá ţví í dag ađ ţýsk stjórnvöld hefđu skipt um skođun og vćru nú opin fyrir ţví ađ Grikkland leitađi á náđir Alţjóđagjaldeyrissjóđsins eftir efnahagsađstođ, en Ţjóđverjar hafa veriđ mjög tregir til ţess ađ koma Grikkjum til bjargar. Til ţessa hefur Evrópusambandiđ lagst alfariđ gegn ţví ađ grísk stjórnvöld leituđu til AGS eđa annarra ađila utan sambandsins vegna ţess álitshnekkis sem óttast hefur veriđ ađ ţađ hefđi í för međ sér einkum fyrir evrusvćđiđ.

Lesa meira


Segir evruna ekki endast nema í 15-20 ár

Einhver ţekktasti frjárfestir heims Jim Rogers sagđi í viđtali viđ CNBC fréttastofuna í dag ađ hann teldi allar líkur á ađ evran vćri ekki gjaldmiđill til framtíđar og dagar hennar yrđu taldir eftir 15-20 ár. Rogers minnti á ađ áđur hefđu veriđ gerđar tilraunir međ myntbandalög eins og evrusvćđiđ en ţćr hefđu allar runniđ út í sandinn. Ţađ sama yrđi niđurstađan međ evruna.

Lesa meira


Segir tilgang EMF ađ hjálpa ríkjum ađ yfirgefa evrusvćđiđ

Wolfgang Münchau, ađstođarritstjóri breska viđskiptablađsins Financial Times, fjallađi um ţá hugmynd nýveriđ í pistli í blađinu ađ setja á laggirnar sérstakan gjaldeyrissjóđ á vegum Evrópusambandsins (European Monetary Fund) sem starfađi á hliđstćđum nótum og Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn. Heldur hann ţví fram ađ tilgangurinn međ slíkum gjaldeyrissjóđ yrđi fyrst og fremst sá ađ hjálpa illa stöddum evruríkjum ađ yfirgefa evrusvćđiđ.

Lesa meira


Evra byggđ á lygi

Forsíđa nýjasta tölublađs ţýska vikuritsins Der Spiegel skartar mynd af bráđnandi einnar evrumynt undir fyrirsögninni "Die Euro-Lüge" eđa Evrulygin. Inni í vikuritinu er ađ finna langa og ítarlega umfjöllun um stöđu evrusvćđisins og ţá alvarlegu grundvallargalla sem eru á ţví. Bent er á ađ sú ákvörđun ađ setja evruna á laggirnar á sínum tíma hafi veriđ vanhugsuđ og hafi fyrst og fremst veriđ pólitísk en ekki byggđ á efnahagslegum forsendum.

Lesa meira


Grikkjum bjargađ eđa ekki bjargađ?

Enn liggur ekki fyrir hvernig Evrópusambandiđ hyggst bregđast viđ gríđarlegum efnahagsvandrćđum Grikklands en Grikkir eru sem kunnugt er á barmi gjaldţrots ţrátt fyrir ađ vera ekki ađeins innan sambandsins heldur einnig međ evru sem gjaldmiđil. Ýmsar fréttir hafa frá áramótum borist af ţví ađ önnur ríki Evrópusambandsins hefđi í hyggju ađ koma Grikkjum til bjargar en ţćr hafa jafn harđan veriđ bornar til baka.

Lesa meira


Íslendingar greiddu meira til ESB en ţeir fengju til baka

Talsmađur sendinefndar ţýskra ţingmanna sem stödd er hér á landi til ţess ađ kynna sér ađstćđur í tengslum viđ umsóknina um inngöngu í Evrópusambandiđ, Michael Stübgen, lét ţess getiđ í samtali viđ Fréttablađiđ í gćr ađ Ísland vćri kćrkomiđ inn í sambandiđ af ýmsum ástćđum. Sagđi hann ţađ sérstaklega gleđilegt ţegar ríki gengu í Evrópusambandiđ sem greiddu meira til ţess en ţau fengju til baka eins og raunin yrđi í tilfelli Íslands.

Lesa meira


Ólíklegt ađ ESB-umsóknin verđi tekin fyrir í lok mánađarins

Nćr engar líkur eru á ţví ađ umsókn íslenskra stjórnvalda um inngöngu í Evrópusambandiđ verđi tekin fyrir á fundi ráđherraráđs sambandsins síđar í ţessum mánuđi eins og til stóđ. Ţetta segja ţýskir ţingmenn sem staddir eru hér á landi til ţess ađ kynna sér ađstćđur í tengslum viđ umsóknina, en greint var frá ţessu í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í gćr.

Lesa meira


Hollendingar hóta ađ beita sér gegn ESB-umsókninni

Forystumenn í hollenskum stjórnmálum hótuđu ţví í gćr ađ beita sér m.a. gegn umsókn íslenskra stjórnvalda um inngöngu í Evrópusambandiđ ef Íslendingar fćru ekki eftir "alţjóđlegum skuldbindingum sínum" í Icesave-deilunni. Komst meirihluti neđri deildar hollenska ţingsins ađ ţeirri niđurstöđu ađ innganga Íslands í sambandiđ kćmi ekki til greina ađ óbreyttu.

Lesa meira


Hvetur ESB til ţess ađ hafna ađildarumsókn Íslands

Einn helsti sérfrćđingur franska dagblađsins Libération í Evrópumálum, Jean Quatremer, hvetur Evrópusambandiđ til ţess ađ hafna ađild Íslands ađ sambandinu í nýlegum pistli á heimasíđu sinni en síđan er mikiđ lesin af stjórnmálamönnum og embćttismönnum sambandsins. Quatremer segir ljóst ađ Íslendingar vilji ekki í Evrópusambandiđ, inngöngu landsins yrđi örugglega hafnađ í ţjóđaratkvćđi og ţađ fćli í sér hćttu á álitshnekki fyrir sambandiđ ađ halda ferlinu áfram.

Lesa meira


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 974072

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband