Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012
Sunnudagur, 4. mars 2012
Ólafur Ragnar tekur stöđu međ fullveldinu
Ólafur Ragnar Grímsson forseti vísađi í óvissuna um fullveldi landsins ţegar hann rökstuddi ákvörđun sína um bjóđa sig fram á ný til embćttis forseta Íslands.
Helstu hvatamenn ađ undirskriftarsöfnun ţar sem skorađ var á Ólaf Ragnar ađ gefa kost á sér á ný komu úr röđum fullveldissinna.
Ólafur Ragnar hefur óbeint látiđ í ljós ţá skođun ađ vegferđ samfylkingarhluta ríkisvaldsins til Brussel sé ekki heppileg fyrir hagsmuni ţjóđarinnar í lengd og bráđ.
Margvísleg óvissa er ástćđan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 3. mars 2012
ESB-áróđur í ţágu sértrúarsafnađar
Sértrúarsöfnuđurinn sem heitir Samfylking er eini stjórnmálaflokkur landsins sem stefnir ađ inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Til ađ styđja viđ áhugamál sértrúarsafnađarins rekur Evrópusambandiđ sendiráđ og svokallađa Evrópustofu. Mörg hundruđ milljónir króna eru til ráđstöfunar fyrir áróđurinn.
Áróđur Evrópusambandsins hér á land brýtur gegn gildandi lögum á Íslandi og siđvenjum í samskiptum ţjóđa sem m.a. eru bundnar í Vínarsáttmálanum.
Alţingi verđur ađ taka af skariđ og afturkalla umbođiđ sem veitt var 16. júlí 2009. Utanríkisráđuneytiđ, sem er á valdi sértrúarsafnađarins, er löngu fariđ fram úr umbođinu međ óskammfeilinni ađlögun Íslands ađ Evrópusambandinu.
Sakar sendiherra ESB um áróđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Föstudagur, 2. mars 2012
Krónan er gott verkfćri
Krónan er efnahagskerfi Íslands ţénugt verkfćri. Illu heilli eru ţeir sem véla um ríkisfjármál og atvinnulíf fremur illa gerđir ćvintýramenn annars vegar og hins vegar réttir og sléttir ţrjótar. Ţegar ríkisfjármálum og efnahagskerfi er stjórnar af ábyrgđarleysi hlýtur krónan ađ láta á sjá.
En jafnvel ţótt elítan ónýta hafi klúđrađ málum hressilega er krónan enn bjargvćttur.
Ţess vegna eigum viđ ađ halda krónunni.
Ísland ţarf ekki ađ kasta krónunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Föstudagur, 2. mars 2012
Atvinnuleysi eykst í Evrópusambandinu
Um 180 ţúsund manns misstu vinnunaí Evrópusambandinu á einum mánuđi. Í löndum evrunnar er 10,7 prósent atvinnuleysi ađ međaltali og hefur ekki mćlst hćrra.
Á Ísland er atvinnuleysi um 7 prósent og fer lćkkandi.
ESB-sinnar á Íslandi nefna ţađ sjaldnast ađ innganga í ESB fćli í sér aukiđ atvinnuleysi hér á landi.
Atvinnuleysi eykst á Ítalíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 1. mars 2012
ESB ţarf Marshall-ađstođ
Grikkland er gjaldţrota og Portúgal á leiđinni í ţrot. Til ađ bjarga Evrópusambandinu ţarf ađ efna til víđtćkrar efnahagsađstođar viđ ţau ríki sem eru á heljarţröm fjárhagslega. Samhliđa efnahagsađstođ ţarf ađ stórauka samrunaţróun Evrópusambandsins međ beinni kosningu á ćđstu embćttismönnum.
Á ţessa leiđ skrifar Alfred Gusenbauer fyrrum kanslari Austurríkis í ţýska dagblađiđ Die Welt. Kanslarinn fyrrverandi notar orđiđ Marshall-ađstođ en ţar er heitiđ á bandarískri ađstođ sem kom Vestur-Evrópu á fćturna eftir seinna stríđ.
Ríkjasamband sem ţarf á Marshall-ađstođ ađ halda er komiđ ađ fótum fram. Og hvađa erindi á Ísland í slíkan félagsskap? Til ađ veita Evrópusambandinu ţróunarađstođ?
Lántökukostnađur Portúgals eykst | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 1. mars 2012
ESB vill banna fjármálakreppur
Skuldakreppa evrulands er orđin svo leiđ valdhöfum í Brussel ađ ţeir hyggjast banna fjármálakreppur sem ţvćlast fyrir samrunaţróun álfunnar. Í verkfćrakistu embćttismanna ESB er m.a. ađ finna reglugerđir sem banna bognar gúrkur.
Ţegar hćgt er ađ banna náttúrulögmál, segja sérfrćđingarnir í Brussel, hvers vegna ekki ađ útiloka efnahagslögmál frá Evrópusambandinu.
Ţegar búiđ er ađ banna fjármálakreppur í Evrópusambandinu er nćsta mál ađ banna öldrun álfunni. Lýđfrćđitölur sýna ć fćrri barneignir Evrópubúa og ţví verđur ađ mćta međ reglugerđ um eilífa ćsku.
Geti bannađ mat á lánshćfi evruríkja í vanda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Kosturinn viđ ađild afhjúpađur
- Húsnćđiskostnađur lćgri á Íslandi en víđa í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöđinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 248
- Sl. sólarhring: 374
- Sl. viku: 2657
- Frá upphafi: 1166031
Annađ
- Innlit í dag: 202
- Innlit sl. viku: 2293
- Gestir í dag: 193
- IP-tölur í dag: 193
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar