Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012
Ţriđjudagur, 10. apríl 2012
F...frétt í RÚV
RÚV heldur áfram ađ mylja undir ESB-sinna og tekur undir áróđurinn um ađ matvćlaverđ sé yfirţyrmandi hagstćtt í Evrópusambandinu. Í frétt um páskana sagđi RÚV frá verslunarferđum Norđmanna til Svíţjóđar og klykkti út međ ţessum orđum
Munur á matarverđi milli Noregs og Svíţjóđar hefur aukist stöđugt frá ţví Svíar gengu í Evrópusambandiđ fyrir 18 árum. Nú fullyrđa kaupmenn ađ ţeir geti selt mat, til dćmis nautakjöt, á hálfvirđi miđađ viđ verđ í Noregi. Oft munar ţó ţriđjungi.
Svíar eru međ eigin gjaldmiđil sem endurspeglar sćnskt efnahagskerfi. Gagnvart norskri krónu eru matarinnkaup hagstćđ í Svíţjóđ.
Danir, sem eins og Svíar eru í Evrópusambandinu, eru međ sína krónu beintengda viđ evruna. Ţeir stórgrćđa ađ versla í Svíţjóđ, borga helmingi minna, samanber ţessa frétt í DR
De danske forbrugere mĺ betale mere end dobbelt sĺ meget for dagligvarerne som forbrugerne i Sverige. Det viser en stikprřveundersřgelse, som avisen 24timer har lavet.
Ef ESB-... á fréttastofu RÚV kynnu eitthvađ fyrir sér í fréttamennsku hefu ţau komiđ auga á hlutverk sćnsku krónunnar í innkaupaákefđ Dana og Norđmanna. En viđ ţađ myndi áróđursgildiđ tapast.
DR í Danmörku stendur fyrir ţađ sama RÚV á Íslandi. Munurinn er sá ađ í DR skrifa ... ekki fréttirnar.
(Fyrirsögn og tveim orđum breytt kl. 20:59 ađ ósk siđfrćđings Heimssýnar. Ţrípunktar (...) settir í stađinn.)
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. apríl 2012
Boston frekar en Brussel
ESB-sinnar reyna reglulega ađ telja okkur trú um ađ vöruverđ sé margfalt hagstćđara í Evrópusambandinu en á Íslandi. Jón Gerald Sullenberger kaupmađur í Kosti segir ţađ fleipur. Í viđtali viđ Viđskiptablađiđ segir Jón Gerald
Stjórnvöld eru mjög upptekin af ţví ađ koma okkur inn í ESB og margir tala um ađ međ inngöngu muni matvöruverđ lćkka. Stađreyndin er nú samt sú ađ matvöruverđ innan ESB er um 20-40% dýrara en í Bandaríkjunum. Ţađ er alltaf veriđ ađ tala um hvađ matvöruverđ sé hátt á Íslandi en ég get ekki séđ ađ ţađ muni lćkka međ inngöngu í ESB.
Jón Gerald heldur áfram og segir
Mađur gat hvergi lesiđ um ţađ fyrir síđustu jól ađ ţađ vćri uppselt í verslunarferđir til London eđa Kaupmannahafnar, en ţess í stađ var uppselt í allar ferđir til Boston. Ţrýstingur á verđ í Bandaríkjunum er mjög mikill og ţađ framkallar ţetta lága vöruverđ.
Viđ förum sem sagt vestur í leit ađ lágu vöruverđi. Í austur fara Íslendingar ađeins til ađ tapa fullveldinu og verđa hornkerling hjá Evrópusambandinu.
Sunnudagur, 8. apríl 2012
Ţýskir fjölmiđar: evran tekin í sundur
Tvö áhrifamestu dagblöđ Ţýskalands, Welt og Frankfurter Allgemeine Zeitung, fjalla ítarlega um niđurstöđu samkeppni breska auđkýfingsins Wolfson lávarđar um hvernig best verđi undiđ ofan af evru-samstarfinu.
Um 400 tillögur bárust. Dómnefnd valdi sex tillögur í undanúrslit. Í sumar verđur tilkynnt hvađa tillaga ađ afnámi evrunnar verđur metinn raunhćfust.
Umfjöllun ţýsku blađanna sýnir ađ í Ţýskalandi er ekki litiđ á afnám evrunnar sem fjarlćgan frćđilegan möguleika heldur raunhćfan efnahagspólitískan kost.
Í Ţýskalandi er óđum ađ myndast samstađa um ađ óbreytt stađa myntsamstarfs 17 ríkja sé óhugsandi. Evran grefur undan pólitískum stöđugleika jađarríkja og veldur óeiningu í Evrópusambandinu. Ţar međ er myntin farin ađ vinna gegn tilgangi sínum.
Evran er ađ breytast í vítisvél sem verđur ađ taka í sundur áđur en ţađ verđur um seinan.
Laugardagur, 7. apríl 2012
Evru-útför í Aţenu, stefnubreyting í Reykjavík
Sjálfsmorđ ellilífeyrisţega á Syntagmatorgi í Aţenu safnar í brennipunkt grískri andstöđu viđ helsi evrunnar. Vegna evrunnar mun Grikkland í fyrsta lagi réttar úr kútum eftir 2020 - fari allt á besta veg. Blađafulltrúi ríkisstjórnarinnar, Jóhann Hauksson, bođar brotthvarf frá fyrri stefnu, sem var ađ ESB-ađild og upptaka evru eigi ađ endurreisa Ísland.
Jóhann skrifađi fyrir nokkrum dögum grein um Írland og eymdina ţar vegna evrunnar. Í gćr heggur Jóhann í sama knérunn međ gagnrýni á evruvanda Grikklands.
Blađafulltrúi Jóhönnu Sig. og Össurar er annađ tveggja ađ grafa undan vinnuveitendum sínum eđa ađ bođa stefnubreytingu í Evrópumálum.
![]() |
Hundruđ viđstödd útförina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Föstudagur, 6. apríl 2012
Hagfrćđi evrunnar og pólitík skipbrotsins
Sameiginlegt skipbrot Evrópusambandsins er Lettum huggulegri framtíđarsýn en opinn fađmur rússneska bjarnarins. Lettar vilja inn í evruland til ađ öđlast ţegnrétt sem Vestur-Evrópuţjóđ. Aftur á móti er ekki ýkja mikill áhugi hjá evru-ríkjunum 17 ađ bćta viđ sig enn einum ómaganum.
Ţjóđverjar borga brúsann ţegar kemur ađ gjaldţrota evru-ţjóđum. Jón Helgi Egilsson tekur evruna og Írland fyrir og útskýrir hvernig ,,stöđugleiki" evrunnar veldur ójafnvćgi í efahagskerfinu sem birtist m.a. í atvinnuleysi. Til ađ bćta gráu ofan á svart er írska efnahagskerfiđ háđ lánum frá Evrópska Seđlabankanum, en ţau lán ábyrgjast Ţjóđverjar.
Á evru-svćđinu er niđurskurđur eina uppskriftin ađ endurreisn efnahagskerfa sem hafa fariđ á hliđina. Í Telegraph er útskýrt hvers vegna nćr ómögulegt er ađ útfćra svokallađar björgunarađgerđir.
Til ađ bjarga efnahagskerfum Grikkja, Íra, Portúgala, Spánverja og Ítala ţarf ađ fara fram svokölluđ ,,innri gengisfelling". Hún felur í sér ađ launataxtar eru lćkkađir tugi prósenta. Međ ţeim hćtti verđa efnahagskerfi ţessara ríkja samkeppnishćf.
Vandamáliđ er ađ samanlagđar hagfrćđibókmenntir Vesturlanda segja lćkkun launataxta nćr ómögulegan. Ađeins undir sérstökum kringumstćđum s.s. í fasistaríki Mússólíni tókst ađ skrúfa niđur launataxta.
Fyrr gliđnar evruland í sundur en ađ fasismi komi evrunni til bjargar.
![]() |
Hindruđ í ađ taka upp evruna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 5. apríl 2012
Makríll afsökun fyrir ónýtri ESB-umsókn
ESB-umsókn Íslands frá 16. júlí 2009 er ónýt. Hún var knúin áfram af Samfylkingunni sem fékk 29 prósent fylgi í ţingkosningum og leidd í gegnum alţingi međ svikum VG sem höfđu og á stefnuskrá sinni, og hafa enn, ađ Íslandi sé betur borgiđ utan Evrópusambandsins en innan.
Allar mćlingar sýna ţjóđina stađfasta í andstöđu sinni viđ inngöngu í Evrópusambandiđ. Engu ađ síđur er fjármunum og mannafla kastađ á glć umsóknarinnar. Ástćđan er sú ađ stjórnkerfiđ, bćđi stjórnmálamenn og embćttismenn, eru ađ vinna í eigin ţágu en ekki almannahags. Ć erfiđara verđur ţó fyrir elítuna ađ réttlćta flónskuna.
Deilur um marílveiđar Íslendinga stefna í ađ vera ţćgileg afsökin fyrir ţví ađ viđ svo búiđ megi ekki standa.
![]() |
Gćti tafiđ ESB-viđrćđurnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 4. apríl 2012
Evru-rökin auglýst í vitlausu landi
Atvinnuleysi á Spáni er yfir 20 prósent og fer hćkkandi. Í Aţenu eru framin sjálfsmorđ á götum úti til ađ mótmćla efnahagsástandinu. Á Írlandi er 15 prósent atvinnuleysi og landflótti.
Löndin ţrjú eru öll međ evru sem gjaldmiđil og dćmd til langtímakreppu. En samkvćmt ESB-sinnum á Íslandi er hvergi betra ađ búa en einmitt í evrulandi.
ESB-sinnar á Íslandi ćttu kannski ađ sannfćra íbúa jađarríkja evru-svćđisins um ágćti myntarinnar áđur en ţeir keyra upp áróđurinn hér á landi?
![]() |
Margfalt meiri verđhćkkanir hér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţriđjudagur, 3. apríl 2012
Evran, atvinnuleysi og óstöđugleiki
Á fyrstu árum evrunnar var viđvarandi atvinnuleysi í evrulandi um tíu prósent ađ međaltali. Eftir ađ efnahagsleg og síđar pólitísk kreppa reiđ yfir evruland jókst atvinnuleysiđ ađ međaltali nokkuđ en ţó munađi mestu um hve ójafnt atvinnan dreifist á ţau 17 ríki sem nota evruna fyrir lögeyri.
Atvinnuleysi í Ţýskalandi hefur minnkađ enda drýpur ţar smjör af hverju strái. Aftur er stóraukiđ atvinnuleysi í jađarríkjum evrulands: Grikklandi, Spáni, Portúgal og Írlandi.
Evran ýtir undir efnahagslegan óstöđugleika.
![]() |
23,6% atvinnuleysi á Spáni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 2. apríl 2012
Evrópuherinn, Guđmundur Andri og Summa lastanna
Evrópuherinn er til umfjöllunar hjá ađildarsinnanum Guđmundi Andra Thorssyni í pistli í Fréttablađinu. Guđmundur ţakkar samninganefnd Íslands sérstaklega fyrir ađ vekja máls á herleysi landsins.
Samlestur á pistli Guđmundundar Andra og ádrepu Tómasar Inga Olrich fyrrum menntamálaráđherra og sendiherra vekur á hinn bóginn ekki miklar vonir um ađ herleysi Íslands verđi virt ef viđ álpuđumst ţar inn.
Timo Summa sendiherra ESB hér á landi stundar frekleg inngrip í íslenska stjórnmálaumrćđu međ farandsýningu Evrópustofu um sveitir landsins. Framferđi Summa er brot á Vínarsáttmálanum er kveđur á um ađ erlendir stjórnarerindrekar skipti sér ekki af innanlandsmálum ţar sem ţeir eru gestir.
Evrópuherinn mun ekki virđa herleysi Íslands ef skortur er ungum drengjum í fallbyssufóđur. Vínarsáttmálinn er fótum trođinn af stórveldinu og ţađ sýnir sig trekk í trekk ađ hagsmunir Evrópusambandsins og stórríkjanna inna sambandsins ganga fyrir lífshagsmunum smáríkjanna.
![]() |
Tómas Ingi Olrich: Summa diplómatískra lasta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 1. apríl 2012
Evruland er lítill vöxtur og mikiđ atvinnuleysi
Evran er ađ drepa meginland Evrópu. Ţau 17 ESB-ríki sem nota evru eru međ gerólík efnahagskerfi og ţurfa ţess vegna gerólíka peningastefnu. Suđur-Evrópa ţarf gengisfellingu upp á 20 til 40 prósent til ađ bćta samkeppnisstöđu sína og lága vexti til ađ vinna bug á atvinnuleysi.
Nođur-Evrópa ţarf hćrri vexti til ađ slá á ţenslu. Fasteignamarkađurinn í Ţýskalandi er međ bólueinkennum ţar sem gamalt Hitlersgóss stígur í verđi eftir niđurníđslu í áratugi.
Evruland 17 ríkja mun liđast í sundur. Spurningin er hvernig. Nokkrar góđar hugmyndir bárust í samkeppni sem Wolfson lávarđur efndi til um heppilegustu leiđina ađ taka evruland í sundur. Í sumar verđa úrslit kynnt. Fer vel á ţví enda gert ráđ fyrir ađ dragi til tíđinda í haust í evrulandi.
![]() |
Efnahagsbati meiri í Bandaríkjunum en ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Öryggistal út í bláinn
- Kaja og öryggiđ
- Skáldleg ádrepa
- Evran hefur ekki stađist vćntingar Ísland međ forskot
- Hagfrćđiprófessor telur umrćđu um ávinninginn af evru og ESB-...
- Af hverju er veriđ ađ fegra EES-samninginn?
- <h2>Af hverju er samkeppnin viđ Kína orđin erfiđari en nokkru...
- Framsókn hafnar nýjum ađildarviđrćđum ađ ESB
- "Öryggi Íslands yrđi engu betur borgiđ innan ESB"
- í örstuttu máli
- Ţung rök gegn óráđshjali
- Evrópusambandiđ lćknar öll sár
- Eilífđarmáliđ og ađalmáliđ
- Viđskiptasamningur sem breyttist í yfirtökusamning
- Spurningunni sem aldrei var svarađ
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 311
- Sl. sólarhring: 333
- Sl. viku: 1885
- Frá upphafi: 1209097
Annađ
- Innlit í dag: 283
- Innlit sl. viku: 1746
- Gestir í dag: 269
- IP-tölur í dag: 264
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar